„Við erum með í mótinu“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 1. júní 2023 21:22 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ég er gríðarlega ánægður. Það að fara með þrjú stig héðan er frábært. Þetta er erfiður heimavöllur að koma á og það er erfitt að mæta flottu liði Þór/KA, sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri í dag. FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“ FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Sjá meira
FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“
FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Sjá meira