Bolt vill komast að hjá IAAF: Segir skort á súperstjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 14:31 Usain Bolt vann átta Ólympíugull á ferlinum. Getty/Patrick Smith Spetthlaupsgoðsögnin Usain Bolt sækist nú eftir því að fá hlutverk hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Bolt er ein stærsta stjarnan sem frjálsar íþróttir hafa eignast en hann vann átta gullverðlaun á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaragull. Bolt á heimsmetið í bæði 100 og 200 metra hlaupi og hefur átt þau í að verða fimmtán ár. Usain Bolt said he is desperate to play a role in reviving the sport that made him a global superstar but has experienced something of a decline since his retirement six years ago. https://t.co/4OUFdqgrOE— Reuters Sports (@ReutersSports) May 31, 2023 Bolt segir að það sé skortur á súperstjörnum í frjálsíþróttaheiminum og hann vilji ólmur hjálpa til við það að búa til nýjar stjörnur. Bolt ræddi þessa drauma sínum við Reuters og hann telur mikilvægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að íþróttin missi stöðu sína og vinsældir. Hann vill gera sitt í að auka vinsældirnar og búa til nýja sterka persónuleika. „Ég eyði miklum tíma með fjölskyldunni af því að ég er ekki eins mikið inn í frjálsum íþróttum í dag og ég vildi,“ sagði Usain Bolt. „Ég er enn að bíða eftir því að fá stöðu hjá Alþjóðasambandinu. Ég hef haft samband við þá og látið þá vita af því að ég vil gera mitt fyrir sportið svo framarlega að þess sé óskað. Ég hef verið í viðræðum við sambandið. Ég get vonandi hjálpað sportinu að vaxa,“ sagði Bolt. Chief Sprint Officer @KIO_tech pic.twitter.com/HRdefeFs4m— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) May 30, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
Bolt er ein stærsta stjarnan sem frjálsar íþróttir hafa eignast en hann vann átta gullverðlaun á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaragull. Bolt á heimsmetið í bæði 100 og 200 metra hlaupi og hefur átt þau í að verða fimmtán ár. Usain Bolt said he is desperate to play a role in reviving the sport that made him a global superstar but has experienced something of a decline since his retirement six years ago. https://t.co/4OUFdqgrOE— Reuters Sports (@ReutersSports) May 31, 2023 Bolt segir að það sé skortur á súperstjörnum í frjálsíþróttaheiminum og hann vilji ólmur hjálpa til við það að búa til nýjar stjörnur. Bolt ræddi þessa drauma sínum við Reuters og hann telur mikilvægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að íþróttin missi stöðu sína og vinsældir. Hann vill gera sitt í að auka vinsældirnar og búa til nýja sterka persónuleika. „Ég eyði miklum tíma með fjölskyldunni af því að ég er ekki eins mikið inn í frjálsum íþróttum í dag og ég vildi,“ sagði Usain Bolt. „Ég er enn að bíða eftir því að fá stöðu hjá Alþjóðasambandinu. Ég hef haft samband við þá og látið þá vita af því að ég vil gera mitt fyrir sportið svo framarlega að þess sé óskað. Ég hef verið í viðræðum við sambandið. Ég get vonandi hjálpað sportinu að vaxa,“ sagði Bolt. Chief Sprint Officer @KIO_tech pic.twitter.com/HRdefeFs4m— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) May 30, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira