Sjáðu hvernig dóttir Serenu Williams tók því að verða stóra systir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 12:00 Serena Williams með dóttur sína Alexis Olympiu eftir sigur á móti á Nýja Sjálandi árið 2020. Getty/Hannah Peters Tennisgoðsögnin Serenu Williams hefur lagt skóna á hilluna og er nú upptekin við það að fjölga í fjölskyldunni. Eins og á inn á tennisvellinum hefur það gengið vel. Serena er af mörgum talin ein besta íþróttakona sögunnar en alls vann hún 23 risamót á sínum ferli og eyddi 319 vikum á toppi heimslistans. Serena eignaðist dótturina Alexis Olympiu Ohanian Jr. í september 2017. Hún sneri aftur inn á tennisvöllinn eftir það en náði ekki að vinna aftur risatitil. Það munaði þó ekki miklu því hún tapaði fjórum úrslitaleikjum frá 2018 til 2019, tveimur á Wimbledon mótinu og tveimur á Opna bandaríska mótinu. Serena ákvað að leggja tennisskóna á hilluna á síðasta ári eftir goðsagnakenndan feril. Serena tilkynnti heiminum á dögunum að hún væri ólétt af sínu öðru barni. Hún og eiginmaður hennar Alexis Ohanian sýndu síðan skemmtilegt myndband af því þegar þau sögðu dóttur þeirra frá því að hún væri að verða stóra systir. Það má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Serena er af mörgum talin ein besta íþróttakona sögunnar en alls vann hún 23 risamót á sínum ferli og eyddi 319 vikum á toppi heimslistans. Serena eignaðist dótturina Alexis Olympiu Ohanian Jr. í september 2017. Hún sneri aftur inn á tennisvöllinn eftir það en náði ekki að vinna aftur risatitil. Það munaði þó ekki miklu því hún tapaði fjórum úrslitaleikjum frá 2018 til 2019, tveimur á Wimbledon mótinu og tveimur á Opna bandaríska mótinu. Serena ákvað að leggja tennisskóna á hilluna á síðasta ári eftir goðsagnakenndan feril. Serena tilkynnti heiminum á dögunum að hún væri ólétt af sínu öðru barni. Hún og eiginmaður hennar Alexis Ohanian sýndu síðan skemmtilegt myndband af því þegar þau sögðu dóttur þeirra frá því að hún væri að verða stóra systir. Það má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira