Bein útsending: Ársfundur Samáls Máni Snær Þorláksson skrifar 25. maí 2023 08:00 Frá ársfundi Samáls í fyrra. Aðsend Ársfundur Samáls fer fram í Norðurljósasal Hörpu í dag. Á fundinum verða pallborðsumræður um áskoranir og tækifæri í loftslagsmálum. Þá verða einnig til sýnis hönnunarmunir. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Októ, heiðurspendúll og bekkurinn Ból eru á meðal hönnunarmuna sem verða til sýnis á ársfundi Samáls í dag. Þar mun vöruhönnuðurinn Tinna Gunnarsdóttir flytja erindi undir yfirskriftinni Hringrás og hönnun. Einnig verða á borðum prófíllampi, kör og hulin hjörtu. Fram kemur í tilkynningu vegna fundarins að Tinna hafi lengi notað ál í hönnunarmuni af ýmsum toga. Hún hafi talað um að fá álið „lánað“ í hönnunina en svo haldi hringrásin áfram. Yfirskrift ársfundarins, sem hefst kl. 8:30, er „Hring eftir hring eftir hring” og mun Rannveig Rist, forstjóri ISAL og stjórnarformaður Samáls, fara yfir stöðu og horfur í áliðnaði á honum. Þá mun Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, flytja ávarp. Að því loknu mun Dagmar Ýr Stefánsdóttir stýra pallborðsumræðunum með Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, og Steinunni Dögg Steinsen, yfirmanni öryggis- og umhverfismála hjá Century Aluminium, móðurfélagi Norðuráls. Einnig verða pallborðsumræður um nýsköpun í áliðnaði en þar verða Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Sunna Ólafsdóttir Wallevik, stofnandi og framkvæmdastjóri Gerosion. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, lokar svo fundinum með erindi sem ber yfirskriftina „Hring eftir hring eftir hring“. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá ársfundinum. Áliðnaður Stóriðja Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Októ, heiðurspendúll og bekkurinn Ból eru á meðal hönnunarmuna sem verða til sýnis á ársfundi Samáls í dag. Þar mun vöruhönnuðurinn Tinna Gunnarsdóttir flytja erindi undir yfirskriftinni Hringrás og hönnun. Einnig verða á borðum prófíllampi, kör og hulin hjörtu. Fram kemur í tilkynningu vegna fundarins að Tinna hafi lengi notað ál í hönnunarmuni af ýmsum toga. Hún hafi talað um að fá álið „lánað“ í hönnunina en svo haldi hringrásin áfram. Yfirskrift ársfundarins, sem hefst kl. 8:30, er „Hring eftir hring eftir hring” og mun Rannveig Rist, forstjóri ISAL og stjórnarformaður Samáls, fara yfir stöðu og horfur í áliðnaði á honum. Þá mun Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, flytja ávarp. Að því loknu mun Dagmar Ýr Stefánsdóttir stýra pallborðsumræðunum með Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, og Steinunni Dögg Steinsen, yfirmanni öryggis- og umhverfismála hjá Century Aluminium, móðurfélagi Norðuráls. Einnig verða pallborðsumræður um nýsköpun í áliðnaði en þar verða Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Sunna Ólafsdóttir Wallevik, stofnandi og framkvæmdastjóri Gerosion. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, lokar svo fundinum með erindi sem ber yfirskriftina „Hring eftir hring eftir hring“. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá ársfundinum.
Áliðnaður Stóriðja Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira