Konur á kortið á Austurlandi Heiða Ingimarsdóttir skrifar 24. maí 2023 11:01 Það liggur eitthvað í loftinu þessa dagana. Það er bjart og sumarið er heldur betur farið að minna á sig. Allt er að vakna til lífsins, söngur lóunnar ómar, börnin eru búin að leggja kuldagöllunum og fullorðna fólkið er bæði að undirbúa sumartörnina í vinnunni sem og sumarfríið langþráða eftir þungan vetur. Á þessum tíma er kjörið að taka þátt í einhverju nýju, einhverju spennandi, einhverju valdeflandi. Þann 25. maí klukkan klukkan 17.00 ætla konur á Austurlandi að hittast í Vök Baths og stofna FKA Austurland. Ég hvet allar konur til að mæta og taka þátt í þessum merkilega viðburði. Nú þegar eru til landshlutadeildir innan FKA og það hefur sýnt sig og sannað að deildirnar verða til þess að lyfta konum upp, stykrja samstöðu og sambönd þeirra á milli sem og vekja athygli á þeim fjölbrettu og mikilvægu störfum sem þær sinna. Á Austurlandi eru konur í fjölmörgum áhugaverðum störfum að gera stórmerkilega hluti. Með aðild að FKA getum við nýtt okkur hvor aðra, lyft hvor annarri upp, lært hver af annarri og komið saman og haft gaman! Því breiðleiddari og fjölbreittari hópur kvenna því betra! Hvort sem þú ert í rekstri lítil fyrtækis, starfir innan stjóriðju, sért í obinbera geiranum, starfir innan menntastofnunar, rekur bú eða eitthvað allt annað þá áttu erindi á stofnfundinn. FKA eru félagasamtök fyrir stjórnendur og leiðtoga í íslensku atvinnulífi og eru hugsuð sem lyftistöng fyrir konur til af efla sig og styrkja tengslanet sitt. Konur sem eru partur af FKA fá aukin sýnileika á það sem þær eru að gera. Þær geta einnig sótt sér ýmiskonar fræðslu á vegum félagssamtakanna. Innan samtakanna eru einnig fjölbreyttar deildir og nefndir þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Með aðild að samtökunum skapast einnig tækifæri til þess að haf áhrif á samfélagsumræðuna. Með stuðningi hverrar annarrar og FKA getum við látið heyra enn betur í okkur og verðum við og okkar raddir sýnilegri. Sjálf er ég búin að vera stutt innan FKA en finn strax að á móti mér tók svo mikil samstaða, kærleikur og blússandi „pepp“. Konur ERU konum bestar! Ég hlakka til að taka þátt í að skrifa okkur, konur á Austurlandi, inn í söguna á fimmtudaginn og ég vona að þú látir þig ekki vanta! Ég hvet auðvitað þær sem ekki hafa skráð sig í FKA nú þegar til þess að gera það fyrir fundinn en þær sem ekki hafa gert það eru velkomnar líka. Skráning fer fram á www.fka.is, þá má einnig finna frekari upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Sértu svo óheppin að komast ekki á staðinn þá verður einnig hægt að fylgjast með fundinum í gegnum streymi. Höfundur er stofnmeðlimur FKA Austurland. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Múlaþing Fjarðabyggð Heiða Ingimarsdóttir Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Utanríkis- og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson Skoðun Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það liggur eitthvað í loftinu þessa dagana. Það er bjart og sumarið er heldur betur farið að minna á sig. Allt er að vakna til lífsins, söngur lóunnar ómar, börnin eru búin að leggja kuldagöllunum og fullorðna fólkið er bæði að undirbúa sumartörnina í vinnunni sem og sumarfríið langþráða eftir þungan vetur. Á þessum tíma er kjörið að taka þátt í einhverju nýju, einhverju spennandi, einhverju valdeflandi. Þann 25. maí klukkan klukkan 17.00 ætla konur á Austurlandi að hittast í Vök Baths og stofna FKA Austurland. Ég hvet allar konur til að mæta og taka þátt í þessum merkilega viðburði. Nú þegar eru til landshlutadeildir innan FKA og það hefur sýnt sig og sannað að deildirnar verða til þess að lyfta konum upp, stykrja samstöðu og sambönd þeirra á milli sem og vekja athygli á þeim fjölbrettu og mikilvægu störfum sem þær sinna. Á Austurlandi eru konur í fjölmörgum áhugaverðum störfum að gera stórmerkilega hluti. Með aðild að FKA getum við nýtt okkur hvor aðra, lyft hvor annarri upp, lært hver af annarri og komið saman og haft gaman! Því breiðleiddari og fjölbreittari hópur kvenna því betra! Hvort sem þú ert í rekstri lítil fyrtækis, starfir innan stjóriðju, sért í obinbera geiranum, starfir innan menntastofnunar, rekur bú eða eitthvað allt annað þá áttu erindi á stofnfundinn. FKA eru félagasamtök fyrir stjórnendur og leiðtoga í íslensku atvinnulífi og eru hugsuð sem lyftistöng fyrir konur til af efla sig og styrkja tengslanet sitt. Konur sem eru partur af FKA fá aukin sýnileika á það sem þær eru að gera. Þær geta einnig sótt sér ýmiskonar fræðslu á vegum félagssamtakanna. Innan samtakanna eru einnig fjölbreyttar deildir og nefndir þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Með aðild að samtökunum skapast einnig tækifæri til þess að haf áhrif á samfélagsumræðuna. Með stuðningi hverrar annarrar og FKA getum við látið heyra enn betur í okkur og verðum við og okkar raddir sýnilegri. Sjálf er ég búin að vera stutt innan FKA en finn strax að á móti mér tók svo mikil samstaða, kærleikur og blússandi „pepp“. Konur ERU konum bestar! Ég hlakka til að taka þátt í að skrifa okkur, konur á Austurlandi, inn í söguna á fimmtudaginn og ég vona að þú látir þig ekki vanta! Ég hvet auðvitað þær sem ekki hafa skráð sig í FKA nú þegar til þess að gera það fyrir fundinn en þær sem ekki hafa gert það eru velkomnar líka. Skráning fer fram á www.fka.is, þá má einnig finna frekari upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Sértu svo óheppin að komast ekki á staðinn þá verður einnig hægt að fylgjast með fundinum í gegnum streymi. Höfundur er stofnmeðlimur FKA Austurland.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun