„Erlent nautakjöt, bara sorrý, það er bara miklu betra“ Snorri Másson skrifar 27. maí 2023 10:50 Í Íslandi í dag var kíkt til Grindavíkur á fund hins listfenga grillara og sjónvarpskokks Alfreðs Fannars Björnssonar. Hann sagði okkur frá helstu straumum og stefnum í grillmálum Íslendinga í sumar og benti skilmerkilega á helstu mistök fólks á þessu mikilvæga sviði. Þau eru auðveldlega leiðrétt. „Það er að nota ekki hitamæli,“ segir Alfreð og gerir miklar athugasemdir við að meta ástand grillkjöts með því að klípa í það og miða við að klípa í lófa sér til að áætla kjarnhitann. „Þar getur þú tekið einhvern Crossfit-gaur og gert það sama, en hann er þá bara alltaf með well-done steik,“ segir Alfreð. Hitamælirinn sem Alfreð Fannar Björnsson heldur þarna um er lykilatriði í að elda kjöt hæfilega vel, segir hann. Væntanleg er ný sería af BBQ-kónginum á Stöð 2, þar sem Alfreð sviptir áfram hulunni af leyndardómum grillsins.Vísir Ekki þjóðernissinnaður grillari Grillmenning Íslendinga er að sögn Alfreðs að þróast nokkuð. „Það hefur aukist töluvert að fólk er að grilla eitthvað annað en lambalærissneiðar og kjúklingabringur,“ segir Alfreð. Þar er fiskur að koma sterkur inn að hans sögn en í nýrri seríu af BBQ-kónginum sem væntanleg er í sumar er einn þáttur helgaður fiski. Þar kemur risahumar við sögu, sem Alfreð segir sérstaklega góðan. Þótt lambakjöt og aðrar tegundir hafi margt til síns ágætis kveðst Alfreð enn halda mest upp á klassískt nautakjöt. Íslensku nauti þá, eða ert þú ekki þjóðernissinni að þessu leyti? Ertu rólegur yfir því? „Ég er rólegur yfir því. Erlent nautakjöt, bara sorrý, það er bara miklu betra. Jújú, íslenskt nautakjöt er alveg frábært, en það er bara rosalega óstabílt. Þú getur lent á rosalega góðu en svo geturðu líka lent á rosalega slæmu. En með því að taka svona erlent, eins og er bara í Kjötkompaní, þú lendir alltaf á góðu nautakjöti. Ribeye að hellisbúahætti Ef Alfreð þyrfti að velja kjöt til að grilla og aðferð til að grilla það strax í kvöld segðist hann mundu fara í kjötverslun, sækja nautaribeye og elda steikina eftir aðferð sem kalla mætti samkvæmt frumstæðri þýðingu „öfugan sviða“ - á ensku ‘reverse sear’. Caveman-aðferðin svonefnda felst í að grilla kjötið beint á kolunum.Stöð 2 Þar er steikin hituð upp í 50°C á lágum hita (120°C). Þegar svo er komið er hitinn í grillinu hámarkaður helst upp í allt að 300°C og steikinni skellt aftur á grillið á mínútu á hvora hlið. Ef um kolagrill er að ræða hvetur Alfreð til þess að gerðar séu tilraunir að hætti hellisbúans (e. caveman) og steikinni fleygt beint á kolin og grindin fjarlægð. Með þessu á að fást hin vænsta steik. Matur Ísland í dag Grindavík Tengdar fréttir BBQ kóngurinn grillar kjúklinga kirsuber Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, hefur sýnt áhorfendum Stöðvar 2 frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn síðastliðið árið. 1. desember 2021 11:31 BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
„Það er að nota ekki hitamæli,“ segir Alfreð og gerir miklar athugasemdir við að meta ástand grillkjöts með því að klípa í það og miða við að klípa í lófa sér til að áætla kjarnhitann. „Þar getur þú tekið einhvern Crossfit-gaur og gert það sama, en hann er þá bara alltaf með well-done steik,“ segir Alfreð. Hitamælirinn sem Alfreð Fannar Björnsson heldur þarna um er lykilatriði í að elda kjöt hæfilega vel, segir hann. Væntanleg er ný sería af BBQ-kónginum á Stöð 2, þar sem Alfreð sviptir áfram hulunni af leyndardómum grillsins.Vísir Ekki þjóðernissinnaður grillari Grillmenning Íslendinga er að sögn Alfreðs að þróast nokkuð. „Það hefur aukist töluvert að fólk er að grilla eitthvað annað en lambalærissneiðar og kjúklingabringur,“ segir Alfreð. Þar er fiskur að koma sterkur inn að hans sögn en í nýrri seríu af BBQ-kónginum sem væntanleg er í sumar er einn þáttur helgaður fiski. Þar kemur risahumar við sögu, sem Alfreð segir sérstaklega góðan. Þótt lambakjöt og aðrar tegundir hafi margt til síns ágætis kveðst Alfreð enn halda mest upp á klassískt nautakjöt. Íslensku nauti þá, eða ert þú ekki þjóðernissinni að þessu leyti? Ertu rólegur yfir því? „Ég er rólegur yfir því. Erlent nautakjöt, bara sorrý, það er bara miklu betra. Jújú, íslenskt nautakjöt er alveg frábært, en það er bara rosalega óstabílt. Þú getur lent á rosalega góðu en svo geturðu líka lent á rosalega slæmu. En með því að taka svona erlent, eins og er bara í Kjötkompaní, þú lendir alltaf á góðu nautakjöti. Ribeye að hellisbúahætti Ef Alfreð þyrfti að velja kjöt til að grilla og aðferð til að grilla það strax í kvöld segðist hann mundu fara í kjötverslun, sækja nautaribeye og elda steikina eftir aðferð sem kalla mætti samkvæmt frumstæðri þýðingu „öfugan sviða“ - á ensku ‘reverse sear’. Caveman-aðferðin svonefnda felst í að grilla kjötið beint á kolunum.Stöð 2 Þar er steikin hituð upp í 50°C á lágum hita (120°C). Þegar svo er komið er hitinn í grillinu hámarkaður helst upp í allt að 300°C og steikinni skellt aftur á grillið á mínútu á hvora hlið. Ef um kolagrill er að ræða hvetur Alfreð til þess að gerðar séu tilraunir að hætti hellisbúans (e. caveman) og steikinni fleygt beint á kolin og grindin fjarlægð. Með þessu á að fást hin vænsta steik.
Matur Ísland í dag Grindavík Tengdar fréttir BBQ kóngurinn grillar kjúklinga kirsuber Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, hefur sýnt áhorfendum Stöðvar 2 frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn síðastliðið árið. 1. desember 2021 11:31 BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
BBQ kóngurinn grillar kjúklinga kirsuber Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, hefur sýnt áhorfendum Stöðvar 2 frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn síðastliðið árið. 1. desember 2021 11:31
BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34