Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2023 12:05 Brynja og Jóhann opinberuðu samband sitt í september í fyrra. Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla. Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Glatkistunni lokað Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla.
Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Glatkistunni lokað Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09