Einn sá besti í sögu NFL fallinn frá Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 22:30 Jim Brown er sá eini í sögunni sem náði 100 hlaupajördum að meðaltali í leik á ferlinum. Vísir/Getty Fyrrum NFL leikmaðurinn Jim Brown lést í gær en hann er einn af þeim allra stærstu í sögu NFL deildarinnar. Jim Brown lék allan sinn feril með Cleveland Brown sen hann lék með liðinu á árunum 1957-65. Hann er talinn vera einn besti hlauparinn í sögu deildarinnar og var tekinn inn í frægðarhöll NFL árið 1971. Brown lék háskólabolta með Syracuse háskólanum og árið 2020 var hann valinn besti háskólaleikmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Treyja hans númer 44 hjá Syracuse hefur verið hengd upp í rjáfur sem og treyja númer 32 hjá Cleveland Browns. We are heartbroken by the passing of the legendary Jim Brown.One of the greatest players in NFL history, a true pioneer and activist. Jim Brown s legacy will live on forever. pic.twitter.com/byBcZ0c7KG— NFL (@NFL) May 19, 2023 Á ferlinum hljóp Browns 12.312 jarda með boltann og skoraði 106 snertimörk. Hann hljóp að meðaltali 5,2 jarda í hverju hlaupi sem er á meðal þess besta í sögunni og þá er hann eini leikmaðurinn sem náði því afreki að hlaupa að meðaltali 100 jarda í leik á ferlinum. Eftir að ferlinum lauk hóf Brown leiklistarferil og lék í yfir fimmtíu kvikmyndum, flestum þeirra á áttunda áratugnum. Jim Brown Forever Legend. Leader. Activist. Visionary.It s impossible to describe the profound love and gratitude we feel for having the opportunity to be a small piece of Jim s incredible life and legacy. We mourn his passing, but celebrate the indelible light he pic.twitter.com/F2rrTUnsc1— Cleveland Browns (@Browns) May 19, 2023 Brown lést á heimili sínu í gær 87 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag og á meðal myndbanda sem birst hafa er myndband sem sýnir körfuknattleiksmanninn LeBron James hneigja sig fyrir Brown þegar hann sér hann á meðal áhorfenda á leik með Cleveland Cavaliers fyrir nokkrum árum síðan. Jim Brown was so highly thought of that LeBron James bowed towards Mr. Brown before game 3 of the NBA Finals. Not only Jim Brown was a Pro Football Hall of Famer, but he was also a civil rights advocate who stood up for social justice pic.twitter.com/pplvYMWcsJ— MLFootball (@_MLFootball) May 19, 2023 NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Jim Brown lék allan sinn feril með Cleveland Brown sen hann lék með liðinu á árunum 1957-65. Hann er talinn vera einn besti hlauparinn í sögu deildarinnar og var tekinn inn í frægðarhöll NFL árið 1971. Brown lék háskólabolta með Syracuse háskólanum og árið 2020 var hann valinn besti háskólaleikmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Treyja hans númer 44 hjá Syracuse hefur verið hengd upp í rjáfur sem og treyja númer 32 hjá Cleveland Browns. We are heartbroken by the passing of the legendary Jim Brown.One of the greatest players in NFL history, a true pioneer and activist. Jim Brown s legacy will live on forever. pic.twitter.com/byBcZ0c7KG— NFL (@NFL) May 19, 2023 Á ferlinum hljóp Browns 12.312 jarda með boltann og skoraði 106 snertimörk. Hann hljóp að meðaltali 5,2 jarda í hverju hlaupi sem er á meðal þess besta í sögunni og þá er hann eini leikmaðurinn sem náði því afreki að hlaupa að meðaltali 100 jarda í leik á ferlinum. Eftir að ferlinum lauk hóf Brown leiklistarferil og lék í yfir fimmtíu kvikmyndum, flestum þeirra á áttunda áratugnum. Jim Brown Forever Legend. Leader. Activist. Visionary.It s impossible to describe the profound love and gratitude we feel for having the opportunity to be a small piece of Jim s incredible life and legacy. We mourn his passing, but celebrate the indelible light he pic.twitter.com/F2rrTUnsc1— Cleveland Browns (@Browns) May 19, 2023 Brown lést á heimili sínu í gær 87 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag og á meðal myndbanda sem birst hafa er myndband sem sýnir körfuknattleiksmanninn LeBron James hneigja sig fyrir Brown þegar hann sér hann á meðal áhorfenda á leik með Cleveland Cavaliers fyrir nokkrum árum síðan. Jim Brown was so highly thought of that LeBron James bowed towards Mr. Brown before game 3 of the NBA Finals. Not only Jim Brown was a Pro Football Hall of Famer, but he was also a civil rights advocate who stood up for social justice pic.twitter.com/pplvYMWcsJ— MLFootball (@_MLFootball) May 19, 2023
NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira