Klassísk dönsk hönnun í bland við nýja í parhúsi í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. maí 2023 12:00 Fasteignaleitin Við Mosagötu í Urriðaholti í Garðabæ er til sölu afar fallegt 230 fermetra parhús á tveimur hæðum. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 170 milljónir. Húsið er byggt árið 2018 og er staðsett innst í botlanga götunnar. Stór og góður garður er við húsið og 40 fermetra bílskúr. Á fasteignavef Vísi segir að að efri hæðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, rúmgóðar svalir, gestabaðherbergi. Á neðri hæðinni er fjögur barnaherbergi, sjónvarpsrými, þvottahús og baðherbergi með baðkeri auk glæsilegrar hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Stofa og eldhús eru á efri hæð hússins í samliggjandi rými.Fasteignaljósmyndun. Stofur eru opnar og bjartar.Fasteignaljósmyndun. Húsráðendur eru bersýnilega miklir fagurkerar með auga fyrir klassískri danskri hönnun. Í stofunni má sjá dönsku hönnunarstólana, J81, sem hannaðir eru af Jørgen Bækmark árið 1963. Í eldhúsinu eru fjórir svartir Grand Prix stólar hannaðir árið 1957 af danska hönnuðinum og arkitektinum Arne Jacobsen. Loftljósið yfir borðinu er frá sænska merkinu Muuto. Auk þess má sjá fallega muni frá Royal Copenhagen, vegghillur frá sænka hönnuðinum Nisse String og framhliðar á baðherbergisinnrétingum frá HAF studio. Baðherbergið á neðri hæðinni er með búið baðkeri og sturtu.Fasteignaljósmyndun, Hugað er að smáatriðum í hverju rými.Fasteignaljósmyndun. Barnaherbergin eru þrjú og staðsett á neðri hæð hússins.Fasteignaljómyndun. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með hurð út í garð.Fasteignaljósmyndun. Hjónaherbergi er með sér fata- og baðherbergi.Fasteignaljósmyndun. Notaleg aðstaða undir stiganum.Fasteignaljósmyndun. Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 170 milljónir. Húsið er byggt árið 2018 og er staðsett innst í botlanga götunnar. Stór og góður garður er við húsið og 40 fermetra bílskúr. Á fasteignavef Vísi segir að að efri hæðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, rúmgóðar svalir, gestabaðherbergi. Á neðri hæðinni er fjögur barnaherbergi, sjónvarpsrými, þvottahús og baðherbergi með baðkeri auk glæsilegrar hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Stofa og eldhús eru á efri hæð hússins í samliggjandi rými.Fasteignaljósmyndun. Stofur eru opnar og bjartar.Fasteignaljósmyndun. Húsráðendur eru bersýnilega miklir fagurkerar með auga fyrir klassískri danskri hönnun. Í stofunni má sjá dönsku hönnunarstólana, J81, sem hannaðir eru af Jørgen Bækmark árið 1963. Í eldhúsinu eru fjórir svartir Grand Prix stólar hannaðir árið 1957 af danska hönnuðinum og arkitektinum Arne Jacobsen. Loftljósið yfir borðinu er frá sænska merkinu Muuto. Auk þess má sjá fallega muni frá Royal Copenhagen, vegghillur frá sænka hönnuðinum Nisse String og framhliðar á baðherbergisinnrétingum frá HAF studio. Baðherbergið á neðri hæðinni er með búið baðkeri og sturtu.Fasteignaljósmyndun, Hugað er að smáatriðum í hverju rými.Fasteignaljósmyndun. Barnaherbergin eru þrjú og staðsett á neðri hæð hússins.Fasteignaljómyndun. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með hurð út í garð.Fasteignaljósmyndun. Hjónaherbergi er með sér fata- og baðherbergi.Fasteignaljósmyndun. Notaleg aðstaða undir stiganum.Fasteignaljósmyndun.
Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59
Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31