Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um banaslysið sem varð við Arnastapa í gær en þar lét íslenskur karlmaður á sjötugsaldri lífið þegar hann féll fram af bjargbrún.

Einnig verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um leiðtogafund Evrópuráðsins sem er nýafstaðinn. 

Að auki heyrum við í skólastjóra Kvennaskólans í Reykjavík sem er allt annað en sátt við fyrirhugaða sameiningu við MS, en boðað hefur verið til mótmæla vegna málsins síðar í dag.

Að auki tökum við púlsinn á glöðum Skagfirðingum sem urðu Íslandsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×