Heiðra minningu Njalla með tónleikum Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2023 09:00 Njáll Þórðarson var hljómborðsleikari til margra ára hjá nokrum hljómsveitum. Hann lést eftir baráttu við krabbamein árið 2018. Aðsent Næstkomandi laugardag munu þrjár af vinsælustu sveitaballahljómsveitum landsins, Vinir vors og blóma, Land og synir og Sóldögg stíga á stokk í Háskólabíói og heiðra minningu hljómborðsleikara síns og vinar Njáls Þórðarsonar. Hljómsveitirnar vilja með „dúndur hálfsitjandi sveitaballi á mölinni“ minnast góðs vinar, þakka Njalla fyrir vináttuna og fyrir framlag hans til tónlistarinnar. Katla Njálsdóttir, söngkona, leikkona og dóttir Njáls Þórðarsonar, mun syngja á tónleikunum.Aðsent Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona og dóttir Njalla, mun stíga á stokk með hljómsveitunum sem æfa stíft um þessar mundir, sumar eftir langa pásu. Þá munu nokkrir valinkunnir hljómborðsleikarar skiptast á að fylla vandfyllt skarð Njalla og von er á fleiri leynigestum. Kynnar á tónleikunum verða Guðjón Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Hallgrímur Ólafsson, öðru nafni Halli Melló. Tónleikarnir verða teknir upp og sýndir síðar á árinu á Sjónvarpi Símans. Allur ágóði tónleikanna rennur til Krafts stuðningsfélags í minningu Njalla og gefa allir sem koma að tónleikunum vinnu sína. Að sögn skipuleggjenda er uppselt á tónleikana sem hafa verið í undirbúningi í yfir hálft ár utan hugsanlega ósóttra pantana. Njáll spilaði meðal annars fyrir Vini vors og blóma en hér má sjá hljómsveitina þegar hún var upp á sitt besta á tíunda áratugnum. Njáll er lengst til hægri á myndinni.Aðsent „Lífið er partý“ Í tilefni tónleikanna sömdu þeir Gunnar Þór Eggertsson og Þorsteinn Ólafsson sumarsmellinn „Lífið er núna“ með góðri aðstoð Trausta Haraldssonar og Halldórs Gunnars Pálssonar Fjallabróðurs. Lagið er komið í spilun og á steymisveitur en þar er vitnað í orð Njalla sem má segja að eigi alltaf við: „Lífið er partý, verum góð hvert við annað, það veit enginn hvenær manni verður hent út“. Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Hljómsveitirnar vilja með „dúndur hálfsitjandi sveitaballi á mölinni“ minnast góðs vinar, þakka Njalla fyrir vináttuna og fyrir framlag hans til tónlistarinnar. Katla Njálsdóttir, söngkona, leikkona og dóttir Njáls Þórðarsonar, mun syngja á tónleikunum.Aðsent Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona og dóttir Njalla, mun stíga á stokk með hljómsveitunum sem æfa stíft um þessar mundir, sumar eftir langa pásu. Þá munu nokkrir valinkunnir hljómborðsleikarar skiptast á að fylla vandfyllt skarð Njalla og von er á fleiri leynigestum. Kynnar á tónleikunum verða Guðjón Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Hallgrímur Ólafsson, öðru nafni Halli Melló. Tónleikarnir verða teknir upp og sýndir síðar á árinu á Sjónvarpi Símans. Allur ágóði tónleikanna rennur til Krafts stuðningsfélags í minningu Njalla og gefa allir sem koma að tónleikunum vinnu sína. Að sögn skipuleggjenda er uppselt á tónleikana sem hafa verið í undirbúningi í yfir hálft ár utan hugsanlega ósóttra pantana. Njáll spilaði meðal annars fyrir Vini vors og blóma en hér má sjá hljómsveitina þegar hún var upp á sitt besta á tíunda áratugnum. Njáll er lengst til hægri á myndinni.Aðsent „Lífið er partý“ Í tilefni tónleikanna sömdu þeir Gunnar Þór Eggertsson og Þorsteinn Ólafsson sumarsmellinn „Lífið er núna“ með góðri aðstoð Trausta Haraldssonar og Halldórs Gunnars Pálssonar Fjallabróðurs. Lagið er komið í spilun og á steymisveitur en þar er vitnað í orð Njalla sem má segja að eigi alltaf við: „Lífið er partý, verum góð hvert við annað, það veit enginn hvenær manni verður hent út“.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira