Neyðarástand að skapast í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2023 17:04 Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum Frakklands. Þessi mynd var tekin nærri bænum Perpignan í Frakklandi í síðustu viku. Ástandið er einnig mjög alvarlegt á Spáni. EPA/Guillaume Horcajuelo Yfirvöld í Suður-Evrópu standa frammi fyrir miklum þurrkum í sumar en vatn skortir nú þegar á nokkrum svæðum og bændur óttast mikinn uppskerubrest. Takmörkuð úrkoma í nokkur ár og aukinn hiti hefur dregið verulega úr stöðu vatnsbóla og grunnvatns í sunnanverðri Evrópu. Í frétt Reuters segir að ástandið sé hvað verst á Spáni og í suðurhluta Frakklands, þar sem jörðin sé orðin skraufþurr. Óttast sé að vatnsskorturinn muni koma niður á orkuframleiðslu í sumar. Síðasta sumar var heitasta sumar Evrópu frá því mælingar hófust og því fylgdi þurrkur sem sérfræðingar segja hafa verið þann versta í minnst fimm hundruð ár, samkvæmt Reuters. Spænskur vísindamaður sem ræddi við fréttaveituna segir að ástandið muni ekki skána fyrir sumar. Það þurfi svo mikla rigningu til þess. Það sem af er þessu ári hefur rigning minnst minni en helmingur af meðaltali á tímabilinu og vatnsból eru um það bil hálffull. Landbúnaðarráðherra Spánar hefur leitað til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir fjárhagsaðstoð vegna ástandsins og segir í bréfi sem blaðamenn Reuters hafa séð að umfang þurrka sé svo mikið að eitt ríki ráði ekki við þá. Þurrasti vetur Frakklands í áratugi Veturinn í Frakklandi var sá þurrasti frá 1959 og er þegar búið að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum landsins. Í frétt France24 frá því í síðasta mánuði segir að jöklar í Ölpunum séu að minnka hratt og að um tveir þriðju áa Evrópu séu vatnslitlar. Úrkoma hafi verið lítil um alla heimsálfuna og hiti mikill. Frakkland Spánn Umhverfismál Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Í frétt Reuters segir að ástandið sé hvað verst á Spáni og í suðurhluta Frakklands, þar sem jörðin sé orðin skraufþurr. Óttast sé að vatnsskorturinn muni koma niður á orkuframleiðslu í sumar. Síðasta sumar var heitasta sumar Evrópu frá því mælingar hófust og því fylgdi þurrkur sem sérfræðingar segja hafa verið þann versta í minnst fimm hundruð ár, samkvæmt Reuters. Spænskur vísindamaður sem ræddi við fréttaveituna segir að ástandið muni ekki skána fyrir sumar. Það þurfi svo mikla rigningu til þess. Það sem af er þessu ári hefur rigning minnst minni en helmingur af meðaltali á tímabilinu og vatnsból eru um það bil hálffull. Landbúnaðarráðherra Spánar hefur leitað til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir fjárhagsaðstoð vegna ástandsins og segir í bréfi sem blaðamenn Reuters hafa séð að umfang þurrka sé svo mikið að eitt ríki ráði ekki við þá. Þurrasti vetur Frakklands í áratugi Veturinn í Frakklandi var sá þurrasti frá 1959 og er þegar búið að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum landsins. Í frétt France24 frá því í síðasta mánuði segir að jöklar í Ölpunum séu að minnka hratt og að um tveir þriðju áa Evrópu séu vatnslitlar. Úrkoma hafi verið lítil um alla heimsálfuna og hiti mikill.
Frakkland Spánn Umhverfismál Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira