„Stefni að sjálfsögðu á að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2023 09:31 Kristófer hefur verið einn besti leikmaður Vals í úrslitakeppninni vísir/sigurjón Einn stærsti íþróttaviðburður ársins fer fram í Origo-höllinni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Tindastólsmönnum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarna Vals segist vera klár í slaginn. Uppselt er á leikinn og telja Valsmenn að þeir hafi getað selt yfir fimm þúsund miða á leikinn. Þetta er annað árið í röð þar sem liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en fyrir ári, upp á dag, vann Valur þægilegan sigur þá, en hvað gerist í ár. „Skrokkurinn er bara fínn og andlega heilsan sömuleiðis ágæt held ég. Þetta er bara spenna, stress og mikið af tilfinningum sem fara í þetta,“ segir Kristófer Acox leikmaður Vals í samtali við fréttastofu. „Ég hef sjálfur verið í þessari stöðu að spila oddaleik. Flestallir í liðinu í fyrra voru á sama stað í fyrra. Auðvitað er Pavel núna hinu megin við borðið og hann er með sína reynslu en sem þjálfari ekki svo mikla. Það verður spennandi að sjá hvernig þeir mæta og hvernig spennustigið verður.“ Kristófer hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil án Pavels Ermolinskij sem er í dag þjálfari Stólana. „Við erum að sjálfsögðu góðir vinir og eigum mikla sögu saman. En í leiknum verðum við andstæðingar og það er ekkert öðruvísi fyrir mig að sjá hann hinu megin við gólfið. Þetta er körfuboltaleikur sem við stefnum báðir að vinna en það getur bara verið einn sigurvegari. Ég stefni að sjálfsögðu að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Hann segir að vissulega taki svona leikur á taugarnar. „Maður fær alveg reglulega fiðring í magann yfir daginn og maður er spenntur. Svo um leið og leikurinn er byrjaður þá fjarar þetta út. Þú reynir bara að spila þinn besta leik og vilt auðvitað vinna. Maður setur pressu á sig að vinnan leikinn en maður má ekki vera hræddur við önnur úrslit. Maður verður bara að fara inn í leikinn til að njóta, og njóta þess að vera í þessari stöðu. Þetta verður örugglega stærsti íþróttaviðburður ársins.“ Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Sjá meira
Uppselt er á leikinn og telja Valsmenn að þeir hafi getað selt yfir fimm þúsund miða á leikinn. Þetta er annað árið í röð þar sem liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en fyrir ári, upp á dag, vann Valur þægilegan sigur þá, en hvað gerist í ár. „Skrokkurinn er bara fínn og andlega heilsan sömuleiðis ágæt held ég. Þetta er bara spenna, stress og mikið af tilfinningum sem fara í þetta,“ segir Kristófer Acox leikmaður Vals í samtali við fréttastofu. „Ég hef sjálfur verið í þessari stöðu að spila oddaleik. Flestallir í liðinu í fyrra voru á sama stað í fyrra. Auðvitað er Pavel núna hinu megin við borðið og hann er með sína reynslu en sem þjálfari ekki svo mikla. Það verður spennandi að sjá hvernig þeir mæta og hvernig spennustigið verður.“ Kristófer hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil án Pavels Ermolinskij sem er í dag þjálfari Stólana. „Við erum að sjálfsögðu góðir vinir og eigum mikla sögu saman. En í leiknum verðum við andstæðingar og það er ekkert öðruvísi fyrir mig að sjá hann hinu megin við gólfið. Þetta er körfuboltaleikur sem við stefnum báðir að vinna en það getur bara verið einn sigurvegari. Ég stefni að sjálfsögðu að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Hann segir að vissulega taki svona leikur á taugarnar. „Maður fær alveg reglulega fiðring í magann yfir daginn og maður er spenntur. Svo um leið og leikurinn er byrjaður þá fjarar þetta út. Þú reynir bara að spila þinn besta leik og vilt auðvitað vinna. Maður setur pressu á sig að vinnan leikinn en maður má ekki vera hræddur við önnur úrslit. Maður verður bara að fara inn í leikinn til að njóta, og njóta þess að vera í þessari stöðu. Þetta verður örugglega stærsti íþróttaviðburður ársins.“
Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Sjá meira