„Stefni að sjálfsögðu á að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2023 09:31 Kristófer hefur verið einn besti leikmaður Vals í úrslitakeppninni vísir/sigurjón Einn stærsti íþróttaviðburður ársins fer fram í Origo-höllinni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Tindastólsmönnum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarna Vals segist vera klár í slaginn. Uppselt er á leikinn og telja Valsmenn að þeir hafi getað selt yfir fimm þúsund miða á leikinn. Þetta er annað árið í röð þar sem liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en fyrir ári, upp á dag, vann Valur þægilegan sigur þá, en hvað gerist í ár. „Skrokkurinn er bara fínn og andlega heilsan sömuleiðis ágæt held ég. Þetta er bara spenna, stress og mikið af tilfinningum sem fara í þetta,“ segir Kristófer Acox leikmaður Vals í samtali við fréttastofu. „Ég hef sjálfur verið í þessari stöðu að spila oddaleik. Flestallir í liðinu í fyrra voru á sama stað í fyrra. Auðvitað er Pavel núna hinu megin við borðið og hann er með sína reynslu en sem þjálfari ekki svo mikla. Það verður spennandi að sjá hvernig þeir mæta og hvernig spennustigið verður.“ Kristófer hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil án Pavels Ermolinskij sem er í dag þjálfari Stólana. „Við erum að sjálfsögðu góðir vinir og eigum mikla sögu saman. En í leiknum verðum við andstæðingar og það er ekkert öðruvísi fyrir mig að sjá hann hinu megin við gólfið. Þetta er körfuboltaleikur sem við stefnum báðir að vinna en það getur bara verið einn sigurvegari. Ég stefni að sjálfsögðu að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Hann segir að vissulega taki svona leikur á taugarnar. „Maður fær alveg reglulega fiðring í magann yfir daginn og maður er spenntur. Svo um leið og leikurinn er byrjaður þá fjarar þetta út. Þú reynir bara að spila þinn besta leik og vilt auðvitað vinna. Maður setur pressu á sig að vinnan leikinn en maður má ekki vera hræddur við önnur úrslit. Maður verður bara að fara inn í leikinn til að njóta, og njóta þess að vera í þessari stöðu. Þetta verður örugglega stærsti íþróttaviðburður ársins.“ Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Í beinni: Ármann - Hamar | Sæti í Bónus deildinni í boði Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Sjá meira
Uppselt er á leikinn og telja Valsmenn að þeir hafi getað selt yfir fimm þúsund miða á leikinn. Þetta er annað árið í röð þar sem liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en fyrir ári, upp á dag, vann Valur þægilegan sigur þá, en hvað gerist í ár. „Skrokkurinn er bara fínn og andlega heilsan sömuleiðis ágæt held ég. Þetta er bara spenna, stress og mikið af tilfinningum sem fara í þetta,“ segir Kristófer Acox leikmaður Vals í samtali við fréttastofu. „Ég hef sjálfur verið í þessari stöðu að spila oddaleik. Flestallir í liðinu í fyrra voru á sama stað í fyrra. Auðvitað er Pavel núna hinu megin við borðið og hann er með sína reynslu en sem þjálfari ekki svo mikla. Það verður spennandi að sjá hvernig þeir mæta og hvernig spennustigið verður.“ Kristófer hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil án Pavels Ermolinskij sem er í dag þjálfari Stólana. „Við erum að sjálfsögðu góðir vinir og eigum mikla sögu saman. En í leiknum verðum við andstæðingar og það er ekkert öðruvísi fyrir mig að sjá hann hinu megin við gólfið. Þetta er körfuboltaleikur sem við stefnum báðir að vinna en það getur bara verið einn sigurvegari. Ég stefni að sjálfsögðu að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Hann segir að vissulega taki svona leikur á taugarnar. „Maður fær alveg reglulega fiðring í magann yfir daginn og maður er spenntur. Svo um leið og leikurinn er byrjaður þá fjarar þetta út. Þú reynir bara að spila þinn besta leik og vilt auðvitað vinna. Maður setur pressu á sig að vinnan leikinn en maður má ekki vera hræddur við önnur úrslit. Maður verður bara að fara inn í leikinn til að njóta, og njóta þess að vera í þessari stöðu. Þetta verður örugglega stærsti íþróttaviðburður ársins.“
Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Í beinni: Ármann - Hamar | Sæti í Bónus deildinni í boði Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn