Þá heyrum við hetjusögu björgunarsveitamanna sem sóttu skíðagönguhóp á Vatnajökul í gær. Kona í hópnum hafði slasast og tók sextán klukkustundir að koma henni undir læknishendur.
Við rýnum í nýja rannsókn, sem sýnir að sykraðir gosdrykkir innihalda allt að 100 sinnum meira plast en drykkjarvatni í flöskum. Svo kíkjum við út í sveit, þar sem sauðburður stendur yfir og önnur vorverk komin á fullt.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan tólf.