Sjáðu langþráðan Eurovision-flutning Daða Freys Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2023 22:46 Daði Freyr á Eurovision-sviðinu í kvöld. Daði Freyr Pétursson flutti í fyrsta sinn lag á Eurovision-sviði í kvöld, þrátt fyrir að hafa í tvígang verið valinn fulltrúi Íslands í keppninni. Daði Freyr heillaði áhorfendur á úrslitakvöldi keppninnar í Liverpool með lagi úr smiðju bresku stúlknasveitarinnar Atomic Kitten. Daði Freyr var eins og frægt er fulltrúi Íslands í Eurovision Covid-árið 2020, þegar keppninni var aflýst. Hann og Gagnamagnið kepptu svo í Rotterdam árið eftir en vegna Covid-smits í hópnum var aðeins spiluð upptaka af flutningi þeirra á aðalkvöldinu það árið. Það var svo loksins í Eurovision-höllinni í Liverpool í kvöld sem Daði Freyr fékk að stíga á eiginlegt Eurovision-svið. Hann var þar hlut af svokallaðri Liverpool songbook, eða Söngbók Liverpool þar sem fyrrverandi Eurovision-stjörnur fluttu ódauðlega breska slagara, og raunar frá Liverpool nánar tiltekið. Fyrstur í söngbókinni var hinn ítalski Mahmood, sem tók bæði þátt 2019 og 2022. Hann flutti angurværa útgáfu af Imagine með Bítlinum John Lennon. Aðrar Eurovision-goðsagnir í atriðinu auk Mahmood og Daða voru hin ísraelska Netta, hin sænska Cornelia Jakobs, Duncan Laurence frá Hollandi og Sonia, innfædd frá Liverpool. This is Daði Freyr's first time performing at #Eurovision #Eurovision2023 pic.twitter.com/rTlUrATC40— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 13, 2023 Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Daði Freyr var eins og frægt er fulltrúi Íslands í Eurovision Covid-árið 2020, þegar keppninni var aflýst. Hann og Gagnamagnið kepptu svo í Rotterdam árið eftir en vegna Covid-smits í hópnum var aðeins spiluð upptaka af flutningi þeirra á aðalkvöldinu það árið. Það var svo loksins í Eurovision-höllinni í Liverpool í kvöld sem Daði Freyr fékk að stíga á eiginlegt Eurovision-svið. Hann var þar hlut af svokallaðri Liverpool songbook, eða Söngbók Liverpool þar sem fyrrverandi Eurovision-stjörnur fluttu ódauðlega breska slagara, og raunar frá Liverpool nánar tiltekið. Fyrstur í söngbókinni var hinn ítalski Mahmood, sem tók bæði þátt 2019 og 2022. Hann flutti angurværa útgáfu af Imagine með Bítlinum John Lennon. Aðrar Eurovision-goðsagnir í atriðinu auk Mahmood og Daða voru hin ísraelska Netta, hin sænska Cornelia Jakobs, Duncan Laurence frá Hollandi og Sonia, innfædd frá Liverpool. This is Daði Freyr's first time performing at #Eurovision #Eurovision2023 pic.twitter.com/rTlUrATC40— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 13, 2023
Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira