Sjáðu langþráðan Eurovision-flutning Daða Freys Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2023 22:46 Daði Freyr á Eurovision-sviðinu í kvöld. Daði Freyr Pétursson flutti í fyrsta sinn lag á Eurovision-sviði í kvöld, þrátt fyrir að hafa í tvígang verið valinn fulltrúi Íslands í keppninni. Daði Freyr heillaði áhorfendur á úrslitakvöldi keppninnar í Liverpool með lagi úr smiðju bresku stúlknasveitarinnar Atomic Kitten. Daði Freyr var eins og frægt er fulltrúi Íslands í Eurovision Covid-árið 2020, þegar keppninni var aflýst. Hann og Gagnamagnið kepptu svo í Rotterdam árið eftir en vegna Covid-smits í hópnum var aðeins spiluð upptaka af flutningi þeirra á aðalkvöldinu það árið. Það var svo loksins í Eurovision-höllinni í Liverpool í kvöld sem Daði Freyr fékk að stíga á eiginlegt Eurovision-svið. Hann var þar hlut af svokallaðri Liverpool songbook, eða Söngbók Liverpool þar sem fyrrverandi Eurovision-stjörnur fluttu ódauðlega breska slagara, og raunar frá Liverpool nánar tiltekið. Fyrstur í söngbókinni var hinn ítalski Mahmood, sem tók bæði þátt 2019 og 2022. Hann flutti angurværa útgáfu af Imagine með Bítlinum John Lennon. Aðrar Eurovision-goðsagnir í atriðinu auk Mahmood og Daða voru hin ísraelska Netta, hin sænska Cornelia Jakobs, Duncan Laurence frá Hollandi og Sonia, innfædd frá Liverpool. This is Daði Freyr's first time performing at #Eurovision #Eurovision2023 pic.twitter.com/rTlUrATC40— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 13, 2023 Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Daði Freyr var eins og frægt er fulltrúi Íslands í Eurovision Covid-árið 2020, þegar keppninni var aflýst. Hann og Gagnamagnið kepptu svo í Rotterdam árið eftir en vegna Covid-smits í hópnum var aðeins spiluð upptaka af flutningi þeirra á aðalkvöldinu það árið. Það var svo loksins í Eurovision-höllinni í Liverpool í kvöld sem Daði Freyr fékk að stíga á eiginlegt Eurovision-svið. Hann var þar hlut af svokallaðri Liverpool songbook, eða Söngbók Liverpool þar sem fyrrverandi Eurovision-stjörnur fluttu ódauðlega breska slagara, og raunar frá Liverpool nánar tiltekið. Fyrstur í söngbókinni var hinn ítalski Mahmood, sem tók bæði þátt 2019 og 2022. Hann flutti angurværa útgáfu af Imagine með Bítlinum John Lennon. Aðrar Eurovision-goðsagnir í atriðinu auk Mahmood og Daða voru hin ísraelska Netta, hin sænska Cornelia Jakobs, Duncan Laurence frá Hollandi og Sonia, innfædd frá Liverpool. This is Daði Freyr's first time performing at #Eurovision #Eurovision2023 pic.twitter.com/rTlUrATC40— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 13, 2023
Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira