Elísabet Rut setti Íslandsmet og varð svæðismeistari á Myrtle Beach Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 10:30 Elísabet Rut Rúnarsdóttir setti sitt fjórða Íslandsmet og tryggði sér titilinn. Texas State Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnaði sigri á svæðismeistaramóti sínu, Sun Belt Outdoor Championships. Lokamótið fór fram á Myrtle Beach í Suður Karólínu og það var frábært kast hennar í fimmtu umferð sem gulltryggði sigurinn. Elísabet Rut kastaði þá sleggjunni 65,53 metra og bætti eigið Íslandsmet sem var kast upp á 65,35 metra frá því í júní fyrra. Þetta var líka lengsta kast hjá nemanda á fyrsta ári í skólanum og það tíunda lengsta í sögu skólans. Elísabet á nú átta lengstu köst hjá íslenskri konu en þetta er í fjórða skiptið sem hún bætir Íslandsmetið í greininni. Elísabet er á fyrsta ári sínu í Texas State háskólanum sem hefur aðsetur í Austin í Texas fylki í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá þetta frábæra kast hjá Elísabetu. Also an Icelandic record!Runarsdottir did it all today at the #SunBeltTF Outdoor Championships#EatEmUp pic.twitter.com/PToSzJ2hGx— Texas State XC/Track and Field (@TXStateTrack) May 11, 2023 Conference Champion Freshman Elisabet Runarsdottir won the #SunBeltTF women s hammer throw with a toss of 65.53m/215-0!#EatEmUp pic.twitter.com/rOn0VHHLiS— Texas State XC/Track and Field (@TXStateTrack) May 11, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Lokamótið fór fram á Myrtle Beach í Suður Karólínu og það var frábært kast hennar í fimmtu umferð sem gulltryggði sigurinn. Elísabet Rut kastaði þá sleggjunni 65,53 metra og bætti eigið Íslandsmet sem var kast upp á 65,35 metra frá því í júní fyrra. Þetta var líka lengsta kast hjá nemanda á fyrsta ári í skólanum og það tíunda lengsta í sögu skólans. Elísabet á nú átta lengstu köst hjá íslenskri konu en þetta er í fjórða skiptið sem hún bætir Íslandsmetið í greininni. Elísabet er á fyrsta ári sínu í Texas State háskólanum sem hefur aðsetur í Austin í Texas fylki í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá þetta frábæra kast hjá Elísabetu. Also an Icelandic record!Runarsdottir did it all today at the #SunBeltTF Outdoor Championships#EatEmUp pic.twitter.com/PToSzJ2hGx— Texas State XC/Track and Field (@TXStateTrack) May 11, 2023 Conference Champion Freshman Elisabet Runarsdottir won the #SunBeltTF women s hammer throw with a toss of 65.53m/215-0!#EatEmUp pic.twitter.com/rOn0VHHLiS— Texas State XC/Track and Field (@TXStateTrack) May 11, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum