Íslendingar ánægðir með flutning Diljár Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 20:57 Diljá ásamt hópnum sínum í Liverpool eftir flutninginn í kvöld. Aðsent Íslendingar voru yfir sig hrifnir af flutningi Diljár Pétursdóttur á Power á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Forsætisráðherrann, borgarstjórinn og fjöldi annarra lýstu yfir stuðningi og aðdáun sinni á Diljá á samfélagsmiðlum. Hér má sjá brot af viðbrögðunum: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti Diljá til dáða á Twitter: Áfram Ísland og àfram Diljá! #12stig pic.twitter.com/PgGpZWEMQ1— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 11, 2023 Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sagði Diljá hafa gert Íslendinga stolta og dáðist að fagmennsku hennar: Glæsilegt Diljá! Gerir okkur stolt! Þvílík fagmennska - þvílík negla! #12stig— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 11, 2023 Umboðsmaðurinn Einar Bárðason sagði að sama hvernig úrslitin færu í kvöld þá hafi flutningurinn verið flottur hjá Diljá. Sama hvað gerist í kvöld og hvort Evrópa er tilbúin í Power eða ekki þá var þetta flottur flutningur hjá okkar konu. Nú er bara að sjá hvert vindurinn blæs atkvæðunum - god bles and godspeed #allaleið #12stig #Eurovision2023 — Einar Bardar (@Einarbardar) May 11, 2023 Söngvurunum Magna og Jógvan fannst atriði Diljár klikkað. Magni skrifaði einfaldlega „KLIKKAÐ!!!!!!“ á Facebook og sagðist Jógvan vera sammála í ummæli við færsluna. Saga Garðarsdóttir dýrkar Diljá: ÉG DÝRKANA! Diljá #12stig— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) May 11, 2023 Skemmtikrafturinn Margrét Maack segir fjarveru Jon Ola Sand, fyrrveranda framkvæmdastjóra EBU, vera einu mögulegu skýringuna fari svo að Ísland komist ekki áfram. Ef Ísland kemst ekki áfram þá er það vegna þess að Jon Ola Sand er hættur #12stig— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 11, 2023 Ljósmyndaranum Golla fannst Diljá dansa eins og Íþróttaálfurinn á sviðinu: #12stig https://t.co/1VdXmYQbr6 pic.twitter.com/fNVGUBuIU6— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 11, 2023 Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir segist ekkert skilja í Eurovision ef Diljá kemst ekki áfram: Ef Diljá kemst ekki áfram þá skil ég endanlega EKKI NEITT í þessari keppni #12stig— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) May 11, 2023 Diljá Ámundadóttir Zoega segist vera Diljákvæð í kvöld: Að gefnu tilefni: ÉG ER SVO DILJÁKVÆÐ Í KVÖLD!! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) May 11, 2023 Lögfræðingurinn Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir segir „HALLÓ!!!!!!!“: Ég meina HALLÓ!!!!!!! #12stig pic.twitter.com/GHkn6f0TFg— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 11, 2023 Fyrrverandi fótboltamanninum Arnari Sveini Geirssyni fannst flutningur Diljár vera upp á 9,8 en ekki tíu. Hann dró 0,2 stig frá vegna mæði hennar á einum tímapunkti í laginu og sagði Íslendingum að vera ekki meðvirkir. Diljá var örlítið móð þarna á einum tímapunkti. Flutningur upp á 9,8 af 10. Skulum ekki vera meðvirk. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 11, 2023 Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir telur það vera mesta skandal í sögunni ef Diljá kemst ekki áfram í úrslitin: Ef við förum ekki áfram þá er það mesti skandall í sögunni - of mörg lög hræðilega leiðinleg sry not sry #12stig— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) May 11, 2023 Erla Dóra Magnúsdóttir telur Evrópubúa vera á djöflasýru ef þau kjósa sjarmatröllið Diljá ekki áfram: Ahh Diljá er svo mikið sjarmatröll. Evrópa er á djöflasýru ef þau velja hana ekki áfram. Öll lögin í kvöld drepleiðinlegt og þetta var fyrsta lífsmarkið. Undakeppnin loksins með púls og púlsinn er Dilja #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) May 11, 2023 Felix Bergsson þakkar fyrir stuðninginn og ástina. Thank you all for the love and support! Vote Iceland! #7 Ástin og stuðningurinn er ótrúlegur takk #Eurovision #12stig #diljá #power #allaleið @RUVEurovision pic.twitter.com/JKiMOxJ5Jm— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2023 Eurovision Eurovísir Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Hér má sjá brot af viðbrögðunum: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti Diljá til dáða á Twitter: Áfram Ísland og àfram Diljá! #12stig pic.twitter.com/PgGpZWEMQ1— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 11, 2023 Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sagði Diljá hafa gert Íslendinga stolta og dáðist að fagmennsku hennar: Glæsilegt Diljá! Gerir okkur stolt! Þvílík fagmennska - þvílík negla! #12stig— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 11, 2023 Umboðsmaðurinn Einar Bárðason sagði að sama hvernig úrslitin færu í kvöld þá hafi flutningurinn verið flottur hjá Diljá. Sama hvað gerist í kvöld og hvort Evrópa er tilbúin í Power eða ekki þá var þetta flottur flutningur hjá okkar konu. Nú er bara að sjá hvert vindurinn blæs atkvæðunum - god bles and godspeed #allaleið #12stig #Eurovision2023 — Einar Bardar (@Einarbardar) May 11, 2023 Söngvurunum Magna og Jógvan fannst atriði Diljár klikkað. Magni skrifaði einfaldlega „KLIKKAÐ!!!!!!“ á Facebook og sagðist Jógvan vera sammála í ummæli við færsluna. Saga Garðarsdóttir dýrkar Diljá: ÉG DÝRKANA! Diljá #12stig— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) May 11, 2023 Skemmtikrafturinn Margrét Maack segir fjarveru Jon Ola Sand, fyrrveranda framkvæmdastjóra EBU, vera einu mögulegu skýringuna fari svo að Ísland komist ekki áfram. Ef Ísland kemst ekki áfram þá er það vegna þess að Jon Ola Sand er hættur #12stig— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 11, 2023 Ljósmyndaranum Golla fannst Diljá dansa eins og Íþróttaálfurinn á sviðinu: #12stig https://t.co/1VdXmYQbr6 pic.twitter.com/fNVGUBuIU6— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 11, 2023 Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir segist ekkert skilja í Eurovision ef Diljá kemst ekki áfram: Ef Diljá kemst ekki áfram þá skil ég endanlega EKKI NEITT í þessari keppni #12stig— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) May 11, 2023 Diljá Ámundadóttir Zoega segist vera Diljákvæð í kvöld: Að gefnu tilefni: ÉG ER SVO DILJÁKVÆÐ Í KVÖLD!! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) May 11, 2023 Lögfræðingurinn Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir segir „HALLÓ!!!!!!!“: Ég meina HALLÓ!!!!!!! #12stig pic.twitter.com/GHkn6f0TFg— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 11, 2023 Fyrrverandi fótboltamanninum Arnari Sveini Geirssyni fannst flutningur Diljár vera upp á 9,8 en ekki tíu. Hann dró 0,2 stig frá vegna mæði hennar á einum tímapunkti í laginu og sagði Íslendingum að vera ekki meðvirkir. Diljá var örlítið móð þarna á einum tímapunkti. Flutningur upp á 9,8 af 10. Skulum ekki vera meðvirk. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 11, 2023 Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir telur það vera mesta skandal í sögunni ef Diljá kemst ekki áfram í úrslitin: Ef við förum ekki áfram þá er það mesti skandall í sögunni - of mörg lög hræðilega leiðinleg sry not sry #12stig— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) May 11, 2023 Erla Dóra Magnúsdóttir telur Evrópubúa vera á djöflasýru ef þau kjósa sjarmatröllið Diljá ekki áfram: Ahh Diljá er svo mikið sjarmatröll. Evrópa er á djöflasýru ef þau velja hana ekki áfram. Öll lögin í kvöld drepleiðinlegt og þetta var fyrsta lífsmarkið. Undakeppnin loksins með púls og púlsinn er Dilja #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) May 11, 2023 Felix Bergsson þakkar fyrir stuðninginn og ástina. Thank you all for the love and support! Vote Iceland! #7 Ástin og stuðningurinn er ótrúlegur takk #Eurovision #12stig #diljá #power #allaleið @RUVEurovision pic.twitter.com/JKiMOxJ5Jm— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2023
Eurovision Eurovísir Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira