Teitur og félagar halda í við toppliðin eftir risasigur í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2023 19:31 Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu öruggan sigur í kvöld. Frank Molter/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið heimsótti Svein Jóhannsson og félaga hans í Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-41. Heimamenn í Minden skoruðu fyrsta mark kvöldsins, en eftir það varð leikurinn algjör einstefna. Flensburg náði fljótt fimm marka forskoti og liðið leiddi með átta mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikurinn var því hálfgert formsatriði fyrir Flensburg sem náði mest 16 marka forskoti í síðari hálfleik. Liðið vann að lokum öruggan 14 marka sigur, 27-41, þar sem Teitur skoraði eitt mark fyrir gestina, en Sveinn skoraði þrjú fyrir Minden. Flensburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 43 stig eftir 29 leiki, fjórum stigum á eftir Kiel, Magdeburg og Füchse Berlin sem öll eru jöfn á toppnum. Minden situr hins vegar í næst neðsta sæti með 12 stig, fimm stigum frá öruggu sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Þá hafa lærisveinum Rúnars Sigtrygssonar í Leipzig heldur betur fatast flugið eftir góða byrjun undir hans stjórn. Liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Göppingen í kvöld, 34-30, og liðið er nú án sigurs í seinustu átta leikjum. Þar af hefur Leipzig tapað sjö og situr nú 13. sæti með 25 stig. Þýski handboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Heimamenn í Minden skoruðu fyrsta mark kvöldsins, en eftir það varð leikurinn algjör einstefna. Flensburg náði fljótt fimm marka forskoti og liðið leiddi með átta mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikurinn var því hálfgert formsatriði fyrir Flensburg sem náði mest 16 marka forskoti í síðari hálfleik. Liðið vann að lokum öruggan 14 marka sigur, 27-41, þar sem Teitur skoraði eitt mark fyrir gestina, en Sveinn skoraði þrjú fyrir Minden. Flensburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 43 stig eftir 29 leiki, fjórum stigum á eftir Kiel, Magdeburg og Füchse Berlin sem öll eru jöfn á toppnum. Minden situr hins vegar í næst neðsta sæti með 12 stig, fimm stigum frá öruggu sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Þá hafa lærisveinum Rúnars Sigtrygssonar í Leipzig heldur betur fatast flugið eftir góða byrjun undir hans stjórn. Liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Göppingen í kvöld, 34-30, og liðið er nú án sigurs í seinustu átta leikjum. Þar af hefur Leipzig tapað sjö og situr nú 13. sæti með 25 stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni