Foreldrar hafa nú þegar rétt á 20 mánaða leyfi Ingólfur V. Gíslason skrifar 10. maí 2023 13:30 Nokkur samfélagsleg umræða hefur átt sér stað vegna vanda foreldra sem ekki fá pláss á leikskóla fyrir ung börn sín. Lausnir sem nefndar hafa verið, meðan þess er beðið að sveitarfélög auki framboð á leikskólarýmum, eru lenging fæðingarorlofs og heimgreiðslur. Nú er það svo að auk þeirra 12 mánaða sem foreldrum standa til boða sem fæðingarorlof, eiga foreldrar einnig rétt á 4 mánuðum, hvort um sig, í foreldraorlof. Það orlof má nýta hvenær sem er þar til barn nær 8 ára aldri. Þannig er nú þegar til staðar réttur foreldra til alls 20 mánaða orlofs. Gallinn við foreldraorlofið er sá að enginn réttur til greiðslna fylgir. Dæmi eru um að foreldrar hafi getað samið við atvinnurekanda um einhverjar greiðslur en vafalaust eru þau dæmi fá. Líklegt er hins vegar að ef foreldrar fengju greiðslu í foreldraorlofi væri búið að leysa þann vanda sem fylgir því að illa hefur gengið að brúa bilið frá lokum fæðingarorlofs til leikskóla. Nú eru stéttarfélög landsins að fara í langtímasamninga við atvinnurekendur og stjórnvöld. Hvernig væri að einn liður kröfugerðarinnar væri um greiðslur í foreldraorlofi? Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fæðingarorlof Félagsmál Börn og uppeldi Mest lesið Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Nokkur samfélagsleg umræða hefur átt sér stað vegna vanda foreldra sem ekki fá pláss á leikskóla fyrir ung börn sín. Lausnir sem nefndar hafa verið, meðan þess er beðið að sveitarfélög auki framboð á leikskólarýmum, eru lenging fæðingarorlofs og heimgreiðslur. Nú er það svo að auk þeirra 12 mánaða sem foreldrum standa til boða sem fæðingarorlof, eiga foreldrar einnig rétt á 4 mánuðum, hvort um sig, í foreldraorlof. Það orlof má nýta hvenær sem er þar til barn nær 8 ára aldri. Þannig er nú þegar til staðar réttur foreldra til alls 20 mánaða orlofs. Gallinn við foreldraorlofið er sá að enginn réttur til greiðslna fylgir. Dæmi eru um að foreldrar hafi getað samið við atvinnurekanda um einhverjar greiðslur en vafalaust eru þau dæmi fá. Líklegt er hins vegar að ef foreldrar fengju greiðslu í foreldraorlofi væri búið að leysa þann vanda sem fylgir því að illa hefur gengið að brúa bilið frá lokum fæðingarorlofs til leikskóla. Nú eru stéttarfélög landsins að fara í langtímasamninga við atvinnurekendur og stjórnvöld. Hvernig væri að einn liður kröfugerðarinnar væri um greiðslur í foreldraorlofi? Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir Skoðun
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir Skoðun