Tandri framlengir en Arnór hættir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2023 20:16 Tandri Már Konráðsson verður áfram hjá sínu uppeldisfélagi. vísir/diego Tandri Már Konráðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna en markvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur lagt skóna á hilluna. Tandri er fyrirliði Stjörnunnar og hefur verið í lykilhlutverki í liðinu síðan hann kom heim úr atvinnumennsku 2019. Hann var orðaður við bikarmeistara Aftureldingar en ákvað að framlengja samning sinn við Stjörnuna til 2025. Í tilkynningu frá Stjörnunni í dag kemur fram að Arnór sé hættur að spila. Hann hefur þó ekki sagt skilið við handboltann eða Stjörnuna því hann verður markvarðaþjálfari hjá meistaraflokkum og yngri flokkum félagsins. Arnór lék með Stjörnunni í tvö ár. Þar áður lék hann með ÍR, HK, Aftureldingu og í Danmörku. Stjarnan missti aðal styrktaraðila sinn, TM, og félagið þarf að sníða sér stakk eftir vexti eftir þær breytingar. Þetta kom fram í viðtali við Pétur Bjarnason, formann handknattleiksdeildar Stjörnunnar, á Vísi í síðustu viku. „Það eru kynslóðaskipti hjá okkur. Þetta er hlutur sem við erum búnir að stefna að í á fjórða ár. Þetta er bara partur af því plani. Við ætlum að byrja uppbyggingu með uppöldum Stjörnuleikmönnum,“ sagði Pétur meðal annars. Stjarnan endaði í 6. sæti Olís-deildarinnar í vetur og tapaði fyrir ÍBV, 2-0, í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira
Tandri er fyrirliði Stjörnunnar og hefur verið í lykilhlutverki í liðinu síðan hann kom heim úr atvinnumennsku 2019. Hann var orðaður við bikarmeistara Aftureldingar en ákvað að framlengja samning sinn við Stjörnuna til 2025. Í tilkynningu frá Stjörnunni í dag kemur fram að Arnór sé hættur að spila. Hann hefur þó ekki sagt skilið við handboltann eða Stjörnuna því hann verður markvarðaþjálfari hjá meistaraflokkum og yngri flokkum félagsins. Arnór lék með Stjörnunni í tvö ár. Þar áður lék hann með ÍR, HK, Aftureldingu og í Danmörku. Stjarnan missti aðal styrktaraðila sinn, TM, og félagið þarf að sníða sér stakk eftir vexti eftir þær breytingar. Þetta kom fram í viðtali við Pétur Bjarnason, formann handknattleiksdeildar Stjörnunnar, á Vísi í síðustu viku. „Það eru kynslóðaskipti hjá okkur. Þetta er hlutur sem við erum búnir að stefna að í á fjórða ár. Þetta er bara partur af því plani. Við ætlum að byrja uppbyggingu með uppöldum Stjörnuleikmönnum,“ sagði Pétur meðal annars. Stjarnan endaði í 6. sæti Olís-deildarinnar í vetur og tapaði fyrir ÍBV, 2-0, í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira