Lögregla fundar með fjölskyldu hinnar látnu í dag Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. maí 2023 10:40 Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar 28 ára gömlu Sofiu Sarmite Kolesnikova í dag og í kjölfarið er von á tilkynningu vegna málsins Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurlandi telur sig vera komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts konu á Selfossi í síðustu viku. Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlátið en hinum hefur verið sleppt. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar látnu í dag. Í samtali við fréttstofu segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn að von sé á tilkynningu vegna málsins síðar í dag. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar 28 ára gömlu Sofiu Sarmite Kolesnikova í dag og upplýsa þau um stöðu rannsóknarinnar. Sofia fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann 29. apríl síðastliðinn. Sveinn Kristján segir lögreglu komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts Sofiu en eitthvað eigi eftir að skýrast betur. Bráðabirðaniðurstöður úr krufningu liggja fyrir. Í gærkvöldi var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir öðrum mannanna sem handteknir voru í tengslum við málið. Sveinn Kristján segir að það hafi verið gert vegna rannsóknarhagsmuna. Aðspurður um hvaða lagagrein maðurinn sé grunaður um að hafa brotið vildi Sveinn Kristján ekki tjá sig um það en sagði að það kæmi væntanlega fram í yfirlýsingu sem lögregla mun senda frá sér síðdegis. Ákvörðun um áframhaldandi gæsluvarðhald liggur fyrir síðdegis Maðurinn verður leiddur fyrir dómara síðdegis sem tekur ákvörðun um hvort gæsluvarðhaldið verði staðfest. Hinum manninum var sleppt úr haldi í gær. Mennirnir eru báðir á þrítugsaldri og samkvæmt heimildum fréttastofu eru þeir hálfbræður. Árborg Lögreglumál Grunur um manndráp á Selfossi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Í samtali við fréttstofu segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn að von sé á tilkynningu vegna málsins síðar í dag. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar 28 ára gömlu Sofiu Sarmite Kolesnikova í dag og upplýsa þau um stöðu rannsóknarinnar. Sofia fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann 29. apríl síðastliðinn. Sveinn Kristján segir lögreglu komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts Sofiu en eitthvað eigi eftir að skýrast betur. Bráðabirðaniðurstöður úr krufningu liggja fyrir. Í gærkvöldi var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir öðrum mannanna sem handteknir voru í tengslum við málið. Sveinn Kristján segir að það hafi verið gert vegna rannsóknarhagsmuna. Aðspurður um hvaða lagagrein maðurinn sé grunaður um að hafa brotið vildi Sveinn Kristján ekki tjá sig um það en sagði að það kæmi væntanlega fram í yfirlýsingu sem lögregla mun senda frá sér síðdegis. Ákvörðun um áframhaldandi gæsluvarðhald liggur fyrir síðdegis Maðurinn verður leiddur fyrir dómara síðdegis sem tekur ákvörðun um hvort gæsluvarðhaldið verði staðfest. Hinum manninum var sleppt úr haldi í gær. Mennirnir eru báðir á þrítugsaldri og samkvæmt heimildum fréttastofu eru þeir hálfbræður.
Árborg Lögreglumál Grunur um manndráp á Selfossi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira