„Ég hef talað mikið við Sölva“ Jón Már Ferro skrifar 4. maí 2023 23:17 Logi Tómasson er með frábæran vinstri fót. Vísir/Hulda Margrét Logi Tómasson hefur spilað mjög vel í fyrstu fimm leikjum Bestu deildarinnar. Hann lagði upp mark í kvöld og var mjög sannfærandi. Bæði sóknarlega og varnarlega. Hann lætur aðra um að dæma um frammistöðu sína. „Ég veit það ekki. Menn verða að dæma um það sjálfir. Ég var solid í þessum leik og hef verið solid í þessum fimm leikjum í upphafi tímabils. Ég er mjög ánægður,“ sagði Logi. Logi spilar sem vinstri bakvörður í grunninn. Sóknarlega fer hann oftar en ekki inn á miðjuna og tekur virkan þátt í spilinu. „Mér finnst það geðveikt. Ég held ég sé búinn að spila þrjár stöður í þessum fimm leikjum. Ég er búinn að vera fimm ár hjá Arnari frá því hann kom fyrst. Þegar maður hefur verið svona lengi hjá Arnari lærir maður mikið. Ég er búinn að spila allar stöður nema markmann og læra vel inn á þær allar. Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Logi. Logi getur ómögulega sagt hvaða staða honum finnst skemmilegust. Varnarleikurinn hefur nýlega fangað hug hans og hjarta. Augljósar bætingar hafa orðið á varnarleik hans. „Mér finnst þær allar skemmtilegar en mér finnst orðið mikið skemmtilegra að verjast í dag. Ég er að reyna bæta mig í varnarleiknum. Það er það eina sem ég er að fókusa á. Svo kemur sóknarleikurinn. Ég er með hann bara í mér,“ sagði Logi. Sölvi Geir Ottesen er einn allra besti varnarmaður sem Ísland hefur alið af sér. Hann er nú aðstoðarþjálfari Víkinga og miðlar sinni reynslu til Loga og félaga. „Ég hef talað mikið við Sölva og unnið mikið með honum. Við förum yfir klippur eftir alla leiki og við erum aldrei sáttir. Við förum alltaf yfir mistökin. Það er alltaf hægt að finna litla hluti sem hægt er að laga. Ef maður lagar einn hlut í einu. Þá getur maður bætt sig mikið,“ sagði Logi. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Keflavík 4-1 | Fimmti sigur Víkinga í röð Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deildinni eftir öruggan 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deild karla í kvöld. Þetta er fimmti sigur Víkinga í röð í upphafi tímabilsins. 4. maí 2023 21:17 Mest lesið Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
„Ég veit það ekki. Menn verða að dæma um það sjálfir. Ég var solid í þessum leik og hef verið solid í þessum fimm leikjum í upphafi tímabils. Ég er mjög ánægður,“ sagði Logi. Logi spilar sem vinstri bakvörður í grunninn. Sóknarlega fer hann oftar en ekki inn á miðjuna og tekur virkan þátt í spilinu. „Mér finnst það geðveikt. Ég held ég sé búinn að spila þrjár stöður í þessum fimm leikjum. Ég er búinn að vera fimm ár hjá Arnari frá því hann kom fyrst. Þegar maður hefur verið svona lengi hjá Arnari lærir maður mikið. Ég er búinn að spila allar stöður nema markmann og læra vel inn á þær allar. Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Logi. Logi getur ómögulega sagt hvaða staða honum finnst skemmilegust. Varnarleikurinn hefur nýlega fangað hug hans og hjarta. Augljósar bætingar hafa orðið á varnarleik hans. „Mér finnst þær allar skemmtilegar en mér finnst orðið mikið skemmtilegra að verjast í dag. Ég er að reyna bæta mig í varnarleiknum. Það er það eina sem ég er að fókusa á. Svo kemur sóknarleikurinn. Ég er með hann bara í mér,“ sagði Logi. Sölvi Geir Ottesen er einn allra besti varnarmaður sem Ísland hefur alið af sér. Hann er nú aðstoðarþjálfari Víkinga og miðlar sinni reynslu til Loga og félaga. „Ég hef talað mikið við Sölva og unnið mikið með honum. Við förum yfir klippur eftir alla leiki og við erum aldrei sáttir. Við förum alltaf yfir mistökin. Það er alltaf hægt að finna litla hluti sem hægt er að laga. Ef maður lagar einn hlut í einu. Þá getur maður bætt sig mikið,“ sagði Logi.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Keflavík 4-1 | Fimmti sigur Víkinga í röð Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deildinni eftir öruggan 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deild karla í kvöld. Þetta er fimmti sigur Víkinga í röð í upphafi tímabilsins. 4. maí 2023 21:17 Mest lesið Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Keflavík 4-1 | Fimmti sigur Víkinga í röð Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deildinni eftir öruggan 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deild karla í kvöld. Þetta er fimmti sigur Víkinga í röð í upphafi tímabilsins. 4. maí 2023 21:17