Biðin langa lengist og formaðurinn þegir þunnu hljóði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2023 13:00 Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, gefur engin færi á sér í leitinni ströngu að nýjum landsliðsþjálfara. vísir/egill Það er 71 dagur síðan HSÍ tilkynnti að Guðmundur Guðmundsson hefði hætt störfum sem þjálfari karlalandsliðsins í handbolta. Enn bólar ekkert á arftaka Guðmundar. Eðli málsins samkvæmt hafa landsliðsþjálfaramálin mikið verið í deiglunni síðustu vikur. Ekki síst eftir að Dagur Sigurðsson varpaði sprengju í umræðuna þann 18. apríl síðastliðin. Dagur staðfesti þá óformlegar viðræður við HSÍ. Fimm vikum eftir fundinn hafði hann ekkert heyrt aftur frá sambandinu. „Þetta var vísir að einhverju leikriti og ég skynjaði það mjög snemma,“ sagði Dagur meðal annars í viðtali við Vísi og bætti við að hann ætlaði sér ekki að vinna með þessum mönnum sem stýra HSÍ. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, ætlaði sér í fyrstu að bregðast við þessum ummælum Dags en hætti síðar við. Síðan þá hefur nánast verið ógerningur að ná af honum tali. Hann svaraði þó símtali íþróttadeildar í morgun en vildi ekki tjá sig um stöðu mála í þjálfaraleitinni frekar en áður. Samkvæmt heimildum hefur Guðmundur reynt að semja við norska þjálfarann Christian Berge sem þjálfar Kolstad. Án árangurs til þessa. Samskiptafulltrúi Kolstad tjáði Vísi að Berge vildi ekkert tjá sig um viðræðurnar við HSÍ þegar eftir því var leitað. Nýjustu tíðindi herma að Berge hafi hafnað HSÍ en það hefur ekki fengist staðfest. Guðmundur formaður var á ársþingi HSÍ á sunnudag spurður út í stöðu mála í leitinni að arftaka Guðmundar. Svörin til hreyfingarinnar voru fátækleg og félögin vita því lítið hver staðan á málinu er. Dagur 72 í leitinni er á morgun og verður áhugavert að sjá hvað gerist í framhaldinu. HSÍ Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri líklegastur til að taka við landsliðinu en draumastarfið hans gæti verið að losna Bjarni Fritzson og Logi Geirsson voru gestir Arnars Daða Arnarssonar í síðasta þætti af Handkastinu. Eins og gefur að skilja veltu þeir félagar fyrir sér hver yrði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 1. maí 2023 13:46 Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 28. apríl 2023 23:30 „Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 26. apríl 2023 10:33 „Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. 25. apríl 2023 13:01 Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. 25. apríl 2023 10:26 „Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. 25. apríl 2023 07:00 Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. 21. apríl 2023 13:20 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Eðli málsins samkvæmt hafa landsliðsþjálfaramálin mikið verið í deiglunni síðustu vikur. Ekki síst eftir að Dagur Sigurðsson varpaði sprengju í umræðuna þann 18. apríl síðastliðin. Dagur staðfesti þá óformlegar viðræður við HSÍ. Fimm vikum eftir fundinn hafði hann ekkert heyrt aftur frá sambandinu. „Þetta var vísir að einhverju leikriti og ég skynjaði það mjög snemma,“ sagði Dagur meðal annars í viðtali við Vísi og bætti við að hann ætlaði sér ekki að vinna með þessum mönnum sem stýra HSÍ. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, ætlaði sér í fyrstu að bregðast við þessum ummælum Dags en hætti síðar við. Síðan þá hefur nánast verið ógerningur að ná af honum tali. Hann svaraði þó símtali íþróttadeildar í morgun en vildi ekki tjá sig um stöðu mála í þjálfaraleitinni frekar en áður. Samkvæmt heimildum hefur Guðmundur reynt að semja við norska þjálfarann Christian Berge sem þjálfar Kolstad. Án árangurs til þessa. Samskiptafulltrúi Kolstad tjáði Vísi að Berge vildi ekkert tjá sig um viðræðurnar við HSÍ þegar eftir því var leitað. Nýjustu tíðindi herma að Berge hafi hafnað HSÍ en það hefur ekki fengist staðfest. Guðmundur formaður var á ársþingi HSÍ á sunnudag spurður út í stöðu mála í leitinni að arftaka Guðmundar. Svörin til hreyfingarinnar voru fátækleg og félögin vita því lítið hver staðan á málinu er. Dagur 72 í leitinni er á morgun og verður áhugavert að sjá hvað gerist í framhaldinu.
HSÍ Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri líklegastur til að taka við landsliðinu en draumastarfið hans gæti verið að losna Bjarni Fritzson og Logi Geirsson voru gestir Arnars Daða Arnarssonar í síðasta þætti af Handkastinu. Eins og gefur að skilja veltu þeir félagar fyrir sér hver yrði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 1. maí 2023 13:46 Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 28. apríl 2023 23:30 „Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 26. apríl 2023 10:33 „Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. 25. apríl 2023 13:01 Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. 25. apríl 2023 10:26 „Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. 25. apríl 2023 07:00 Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. 21. apríl 2023 13:20 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Snorri líklegastur til að taka við landsliðinu en draumastarfið hans gæti verið að losna Bjarni Fritzson og Logi Geirsson voru gestir Arnars Daða Arnarssonar í síðasta þætti af Handkastinu. Eins og gefur að skilja veltu þeir félagar fyrir sér hver yrði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 1. maí 2023 13:46
Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 28. apríl 2023 23:30
„Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 26. apríl 2023 10:33
„Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. 25. apríl 2023 13:01
Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. 25. apríl 2023 10:26
„Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. 25. apríl 2023 07:00
Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. 21. apríl 2023 13:20