Kiana: Það trúði engin að við myndum vinna mótið Árni Jóhannsson skrifar 28. apríl 2023 21:35 Kiana Johnson ísköld á vítalínunni. Var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar Vísir / Hulda Margrét Kiana Johnson var valin besti leikmaður úrslitakeppni Subway deildar kvenna þegar uppi var staðið. Hún leiddi Valskonur til sigurs í kvöld og einvíginu við Keflavík og hampaði titlinum. Hún skilaði 13 stigum, átta fráköstum og fimm stoðsendingum í kvöld þegar Valskonur unnu fjórða leikinn 72-68. Hún taldi að vantrú annarra hafi drifið Valsliðið áfram. Kiana var spurð fyrst og fremst hvernig henni liði strax að leik loknum. „Hún er ótrúleg. Þetta er búið að vera langt tímabil og við vorum í frábæru einvígi gegn Haukum og frábæru einvígi gegn Keflavík. Tvö frábær lið og mikil barátta þannig að mér líður ótrúlega vel.“ Valskonur voru að elta Keflvíkingana lungan úr leiknu, hittu illa en í lok leiksins náðu þær að síga fram úr eins og í fyrsta leiknum og tryggja sigurinn. Kiana var spurð að því hvernig Valur hefði snúið þessu við. „Við héldum bara einbeitingu og héldum áfram. Við vissum að svo framarlega sem þetta var jafn leikur þá væri möguleiki. Við gáfumst aldrei upp og héldum áfram að berjast allan leikinn.“ Kiana var þá beðin um að tala um baráttu andann í Vals liðinu. „Þetta var svo sannarlega andinn sem skilaði þessu. Það trúði engin að við myndum vinna mótið. Allir héldu að Haukar myndu leggja okkur, þau héldu að Keflavík myndi sópa okkur og að þær myndu koma til baka og vinna einvígið 3-2 eftir að við komumst í 2-0. Þannig að við móðguðumst út af því og töldum okkur vera betra liðið og að við þyrftum að sanna það í kvöld og við gerðum það.“ Valur Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Kiana var spurð fyrst og fremst hvernig henni liði strax að leik loknum. „Hún er ótrúleg. Þetta er búið að vera langt tímabil og við vorum í frábæru einvígi gegn Haukum og frábæru einvígi gegn Keflavík. Tvö frábær lið og mikil barátta þannig að mér líður ótrúlega vel.“ Valskonur voru að elta Keflvíkingana lungan úr leiknu, hittu illa en í lok leiksins náðu þær að síga fram úr eins og í fyrsta leiknum og tryggja sigurinn. Kiana var spurð að því hvernig Valur hefði snúið þessu við. „Við héldum bara einbeitingu og héldum áfram. Við vissum að svo framarlega sem þetta var jafn leikur þá væri möguleiki. Við gáfumst aldrei upp og héldum áfram að berjast allan leikinn.“ Kiana var þá beðin um að tala um baráttu andann í Vals liðinu. „Þetta var svo sannarlega andinn sem skilaði þessu. Það trúði engin að við myndum vinna mótið. Allir héldu að Haukar myndu leggja okkur, þau héldu að Keflavík myndi sópa okkur og að þær myndu koma til baka og vinna einvígið 3-2 eftir að við komumst í 2-0. Þannig að við móðguðumst út af því og töldum okkur vera betra liðið og að við þyrftum að sanna það í kvöld og við gerðum það.“
Valur Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54