FH-ingar bjóða Gylfa velkominn á æfingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 09:33 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki spilað fótbolta í meira en tvö ár. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH og sumir sjá það sem möguleika fyrir Gylfa að koma sér aftur í leikform með því að spila með FH-liðinu í Bestu deildinni í simar. Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður fótboltamála hjá FH, var spurður út í mögulega endurkomu Gylfa í Kaplakrika í viðtali hjá Fótbolta.net. Gylfi kom til Íslands í síðustu viku eftir tæplega tveggja ára farbann á Englandi. Hefur FH rætt við Gylfa? „Nei, það höfum við ekki gert. Við höfum ekkert talað við hann eða neitt svoleiðis, en að sjálfsögðu væri hann alltaf velkominn á æfingar hjá okkur,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í viðtali við fótbolta.net. „Það segir sig bara sjálft, þetta er einn allra besti leikmaður sem við Íslendingar höfum átt. Ef hann vill eitthvað prófa að fara í fótbolta þá er hann svo sannarlega velkominn að koma á æfingar hjá okkur, og ég held að hann viti það svo sem alveg,“ sagði Davíð Þór. Gylfi heldur upp á 34 ára afmælið sitt í september en hann lék síðast fótboltaleik með Everton vorið 2021 eða fyrir meira en tveimur árum síðan. Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Besta deild karla FH Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður fótboltamála hjá FH, var spurður út í mögulega endurkomu Gylfa í Kaplakrika í viðtali hjá Fótbolta.net. Gylfi kom til Íslands í síðustu viku eftir tæplega tveggja ára farbann á Englandi. Hefur FH rætt við Gylfa? „Nei, það höfum við ekki gert. Við höfum ekkert talað við hann eða neitt svoleiðis, en að sjálfsögðu væri hann alltaf velkominn á æfingar hjá okkur,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í viðtali við fótbolta.net. „Það segir sig bara sjálft, þetta er einn allra besti leikmaður sem við Íslendingar höfum átt. Ef hann vill eitthvað prófa að fara í fótbolta þá er hann svo sannarlega velkominn að koma á æfingar hjá okkur, og ég held að hann viti það svo sem alveg,“ sagði Davíð Þór. Gylfi heldur upp á 34 ára afmælið sitt í september en hann lék síðast fótboltaleik með Everton vorið 2021 eða fyrir meira en tveimur árum síðan.
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Besta deild karla FH Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira