Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. apríl 2023 07:01 AJ McLean er einn fimm meðlima Backstreet Boys. Hljómsveitin er á leið í tónleikaferðalag, sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi föstudag. Nokkrir þeirra ætla að koma fyrr til landsins til að geta skoðað landið. Vísir/Getty Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. Þeir stefna nú til Íslands en þeir eru að fara á síðasta legg tónleikaferðalags síns DNA World Tour, sem þurfti að stöðva vegna heimsfaraldursins. En nú fá þeir loks að halda áfram, byrja hér á Íslandi og halda svo til suðrænni slóða. „Þetta er svo spennandi! Nokkrir okkar ætla að koma fyrr til landsins til þess að fá að upplifa landið, upplifa Ísland,“ segir AJ McLean, einn meðlimur Backstreet Boys. Hann hafi langað að sjá norðurljós þó hann sé ekki vongóður um að sjá þau á þessum árstíma. Það saki þó ekki, nóg annað sé að sjá. „Það eru íshellarnir, það er Bláa lónið, fossarnir, það er svo margt. Ég vil tvímælalaust prófa matinn. Ég vil bara upplifa Ísland eins og það er.“ Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. AJ segir samstarfið bara hafa batnað með árunum. „Við erum sennilega nánari núna en við höfum áður verið í þessi þrjátíu ár,“ segir AJ. „Með hjálp aðdáendanna, tónlistarinnar og sambandsins sem við höfum hver við annan héldum við áfram og hér erum við þrem áratugum síðar, enn að ferðast um heiminn, enn selst upp á tónleikana okkar og enn erum við að gefa út tónlist.“ Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Þeir stefna nú til Íslands en þeir eru að fara á síðasta legg tónleikaferðalags síns DNA World Tour, sem þurfti að stöðva vegna heimsfaraldursins. En nú fá þeir loks að halda áfram, byrja hér á Íslandi og halda svo til suðrænni slóða. „Þetta er svo spennandi! Nokkrir okkar ætla að koma fyrr til landsins til þess að fá að upplifa landið, upplifa Ísland,“ segir AJ McLean, einn meðlimur Backstreet Boys. Hann hafi langað að sjá norðurljós þó hann sé ekki vongóður um að sjá þau á þessum árstíma. Það saki þó ekki, nóg annað sé að sjá. „Það eru íshellarnir, það er Bláa lónið, fossarnir, það er svo margt. Ég vil tvímælalaust prófa matinn. Ég vil bara upplifa Ísland eins og það er.“ Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. AJ segir samstarfið bara hafa batnað með árunum. „Við erum sennilega nánari núna en við höfum áður verið í þessi þrjátíu ár,“ segir AJ. „Með hjálp aðdáendanna, tónlistarinnar og sambandsins sem við höfum hver við annan héldum við áfram og hér erum við þrem áratugum síðar, enn að ferðast um heiminn, enn selst upp á tónleikana okkar og enn erum við að gefa út tónlist.“
Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira