Gísli hættir og Karl Óttar tekur við Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 11:15 Gísli Páll Pálsson (t.v.) hættir forstjóri Grundarheimilanna og Karl Óttar Einarsson tekur við. Aðsend Karl Óttar Einarsson mun um mánaðamótin taka við af Gísla Páli Pálssyni sem forstjóra Grundarheimilanna. Gísli mun þó ekki kveðja heimilin þar sem hann hefur verið ráðinn í hlutastarf sem stjórnarformaður Grundar. Karl Óttar hefur starfað fyrir Grundarheimilin frá árinu 2011; fyrst sem bókari, síðan fjármálastjóri og síðustu árin hefur hann gegnt starfi sviðsstjóra rekstrar og fjármála. Karl Óttar er menntaður viðskiptafræðingur auk þess að vera með meistaragráðu í reikningshaldi og endurskoðun. „Það er mikill heiður að hafa verið boðið þetta starf. Ekki einungis tek ég við kefli sem geymir hundrað ára farsæla sögu í öldrunarþjónustu heldur bíða okkar gríðarlega mikilvæg og krefjandi verkefni í framtíðinni vegna stöðugt hækkandi lífaldurs og um leið aukinnar þarfar fyrir góðan aðbúnað æ fleira fólks,“ er haft eftir Karli Óttari í tilkynningu. Gísli Páll hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri hjá Grundarheimilunum síðastliðin 32 ár. . Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990 og árið 2004 varð hann fyrstur til að útskrifast með meistaragráðu í heilsuhagfræði frá sama skóla. Hann tekur við hlutverki stjórnarformanns af Jóhanni J. Ólafssyni. „Það er mikið fagnaðarefni að Karl Óttar setjist nú í forstjórastól Grundarheimilanna. Ég er ekki í vafa um að hann muni ásamt samstarfsfólki sínu leiða hinn daglega rekstur af miklum metnaði bæði hvað varðar þjónustu okkar við íbúana og umgjörðina sem starfsfólki er búin,“ er haft eftir Gísla í tilkynningunni. Vistaskipti Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Karl Óttar hefur starfað fyrir Grundarheimilin frá árinu 2011; fyrst sem bókari, síðan fjármálastjóri og síðustu árin hefur hann gegnt starfi sviðsstjóra rekstrar og fjármála. Karl Óttar er menntaður viðskiptafræðingur auk þess að vera með meistaragráðu í reikningshaldi og endurskoðun. „Það er mikill heiður að hafa verið boðið þetta starf. Ekki einungis tek ég við kefli sem geymir hundrað ára farsæla sögu í öldrunarþjónustu heldur bíða okkar gríðarlega mikilvæg og krefjandi verkefni í framtíðinni vegna stöðugt hækkandi lífaldurs og um leið aukinnar þarfar fyrir góðan aðbúnað æ fleira fólks,“ er haft eftir Karli Óttari í tilkynningu. Gísli Páll hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri hjá Grundarheimilunum síðastliðin 32 ár. . Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990 og árið 2004 varð hann fyrstur til að útskrifast með meistaragráðu í heilsuhagfræði frá sama skóla. Hann tekur við hlutverki stjórnarformanns af Jóhanni J. Ólafssyni. „Það er mikið fagnaðarefni að Karl Óttar setjist nú í forstjórastól Grundarheimilanna. Ég er ekki í vafa um að hann muni ásamt samstarfsfólki sínu leiða hinn daglega rekstur af miklum metnaði bæði hvað varðar þjónustu okkar við íbúana og umgjörðina sem starfsfólki er búin,“ er haft eftir Gísla í tilkynningunni.
Vistaskipti Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira