Sextán ára bið lokið Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 10:32 AC Milan fagnar sigrinum á Ólympíleikvanginum í Aþenu. Jamie McDonald/Getty Images Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira