Fyrrverandi stjarna NFL-deildarinnar látin aðeins 31 árs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 07:31 Chris Smith er látinn. NFL Chris Smith, fyrrverandi stjarna í NFL-deildinni, er látinn. Ekki er vitað hvað olli dauða hans. Hann var aðeins 31 árs að aldri og skilur eftir sig þrjú börn, þar af eitt sem missti móður sína í bílslysi árið 2019. Smith spilaði stöðu varnarmanns [e. defensive lineman] þau átta ár sem hann var í NFL. Hann var valinn af Jacksonville Jaguars í nýliðavalinu 2014. Árið 2017 fór hann til Cincinnati Bengals en ári síðar var hann mættir til Cleveland Browns og var þar í tvö ár. We are deeply saddened by the passing of former Browns DE Chris Smith. Chris was one of the kindest people, teammates and friends we've had in our organization. Our thoughts and prayers are with his family during this difficult time. pic.twitter.com/K8HySW4erM— Cleveland Browns (@Browns) April 18, 2023 Smith lenti í miklu áfalli árið 2019 þegar þáverandi kærasta hans, Petara Cordero, lést í bílslysi skömmu eftir að hafa fætt þeirra fyrsta barn. Eftir það skipti Smith reglulega um lið. Eftir að hann yfirgaf Browns samdi hann við Caroline Panthers en entist stutt. Þaðan fór hann til Las Vegas Raiders, Baltimore Ravens og á endanum Houston Texans árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann svo við Seattle Sea Dragons sem spila í XFL-deildinni. A leader on the field, and a friend to all he played with. Rest in peace Chris Smith. pic.twitter.com/Az6Bx3tyhf— NFL Films (@NFLFilms) April 18, 2023 Smith hefur verið lýst sem miklum öðling, góðum samherja og manni sem gaf mikið til samfélagsins. Studdi hann ýmis góðgerðamál sem og skólastarf þar sem hann bjó. NFL Andlát Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Smith spilaði stöðu varnarmanns [e. defensive lineman] þau átta ár sem hann var í NFL. Hann var valinn af Jacksonville Jaguars í nýliðavalinu 2014. Árið 2017 fór hann til Cincinnati Bengals en ári síðar var hann mættir til Cleveland Browns og var þar í tvö ár. We are deeply saddened by the passing of former Browns DE Chris Smith. Chris was one of the kindest people, teammates and friends we've had in our organization. Our thoughts and prayers are with his family during this difficult time. pic.twitter.com/K8HySW4erM— Cleveland Browns (@Browns) April 18, 2023 Smith lenti í miklu áfalli árið 2019 þegar þáverandi kærasta hans, Petara Cordero, lést í bílslysi skömmu eftir að hafa fætt þeirra fyrsta barn. Eftir það skipti Smith reglulega um lið. Eftir að hann yfirgaf Browns samdi hann við Caroline Panthers en entist stutt. Þaðan fór hann til Las Vegas Raiders, Baltimore Ravens og á endanum Houston Texans árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann svo við Seattle Sea Dragons sem spila í XFL-deildinni. A leader on the field, and a friend to all he played with. Rest in peace Chris Smith. pic.twitter.com/Az6Bx3tyhf— NFL Films (@NFLFilms) April 18, 2023 Smith hefur verið lýst sem miklum öðling, góðum samherja og manni sem gaf mikið til samfélagsins. Studdi hann ýmis góðgerðamál sem og skólastarf þar sem hann bjó.
NFL Andlát Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira