Mischa Barton til liðs við Nágranna Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2023 07:57 Mischa Barton er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum The OC. EPA Hollywood- og OC-stjarnan Mischa Barton mun ganga til liðs við leikarahóp áströlsku sápuóperunnar Nágranna sem hefja göngu sína að nýju síðar á árinu. Barton mun fara með hlutverk hinnar bandarísku Reece sem „sé ekki öll þar sem hún er séð“, líkt og framleiðendur þáttanna komast að orði. Streymisveita Amazon keypti réttinn að þáttunum á síðasta ári eftir að framleiðslu þáttanna var hætt eftir 37 ára samfellda göngu. Það gerðist eftir að breska sjónvarpsstöðin Channel 5 tilkynnti að ekki væri til nægilegt fjármagn til að halda framleiðslunni áfram. Tökur hófust að nýju í Melbourne í gær að því er segir í frétt Variety. Barton segist mjög spennt fyrir því að taka þátt í næsta kafla þessara einstöku þátta. Hún segist mjög spennt að halda til Ástralíu – staðar sem hún þekki vel og elski. Framleiðandinn Jason Herbison segir að persóna Barton verði óútreiknanleg og að aðdáendur þáttanna komi til með að elska hana. Barton er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Marissa Cooper í unglingaþáttunum The OC sem framleiddir voru á árunum 2003 til 2006. Hún hefur einnig leikið í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars The Sixth Sense og Notting Hill. Í lokaþætti Nágranna sem sýndur var á síðasta ári sneru margir af fyrri persónum aftur, meðal annars Kylie Minogue, Guy Pearce og Jason Donovan. Margir gamlir leikarar úr þáttunum munu halda áfram nú þegar framleiðsla hefst á ný, meðal annars Rebekah Elmaloglou (Terese Willis), Tim Kano (Leo Tanaka), Georgie Stone (Mackenzie Hargreaves) og Annie Jones (Jane Harris). Þá munu góðkunningjar eins og Ian Smith (Harold Bishop), Melissa Bell (Lucy Robinson) og April Rose Pengilly (Chloe Brennan) fara með gestahlutverk í nýju þáttunum. Bíó og sjónvarp Ástralía Hollywood Tengdar fréttir Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. 15. júní 2022 14:30 Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Barton mun fara með hlutverk hinnar bandarísku Reece sem „sé ekki öll þar sem hún er séð“, líkt og framleiðendur þáttanna komast að orði. Streymisveita Amazon keypti réttinn að þáttunum á síðasta ári eftir að framleiðslu þáttanna var hætt eftir 37 ára samfellda göngu. Það gerðist eftir að breska sjónvarpsstöðin Channel 5 tilkynnti að ekki væri til nægilegt fjármagn til að halda framleiðslunni áfram. Tökur hófust að nýju í Melbourne í gær að því er segir í frétt Variety. Barton segist mjög spennt fyrir því að taka þátt í næsta kafla þessara einstöku þátta. Hún segist mjög spennt að halda til Ástralíu – staðar sem hún þekki vel og elski. Framleiðandinn Jason Herbison segir að persóna Barton verði óútreiknanleg og að aðdáendur þáttanna komi til með að elska hana. Barton er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Marissa Cooper í unglingaþáttunum The OC sem framleiddir voru á árunum 2003 til 2006. Hún hefur einnig leikið í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars The Sixth Sense og Notting Hill. Í lokaþætti Nágranna sem sýndur var á síðasta ári sneru margir af fyrri persónum aftur, meðal annars Kylie Minogue, Guy Pearce og Jason Donovan. Margir gamlir leikarar úr þáttunum munu halda áfram nú þegar framleiðsla hefst á ný, meðal annars Rebekah Elmaloglou (Terese Willis), Tim Kano (Leo Tanaka), Georgie Stone (Mackenzie Hargreaves) og Annie Jones (Jane Harris). Þá munu góðkunningjar eins og Ian Smith (Harold Bishop), Melissa Bell (Lucy Robinson) og April Rose Pengilly (Chloe Brennan) fara með gestahlutverk í nýju þáttunum.
Bíó og sjónvarp Ástralía Hollywood Tengdar fréttir Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. 15. júní 2022 14:30 Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. 15. júní 2022 14:30
Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04