Samskip fá vetnisknúin flutningaskip Máni Snær Þorláksson skrifar 14. apríl 2023 10:11 Samskip hafa samið um smíði tveggja vetnisknúinna flutningaskipa. Aðsend Samskip hafa samið um smíði á tveimur vetnisknúnum flutningaskipum. Um er að ræða skip sem ætluð eru til notkunar á skemmri siglingaleiðum í Evrópu. Félagið segir að samningurinn sé skref í átt að útblásturlausum skipaflutningum. Í tilkynningu frá Samskipum kemur fram að vetnisknúnu skipin munu flytja vörur milli Noregs og Hollands. Þau verða meðal fyrstu gámaflutningaskipa heims á skemmri flutningsleiðum sem ganga á grænu vetni án útblásturs sem mengar. Þá segir að skipin verði einnig útblásturslaus í viðkomuhöfn með notkun grænnar landorku. Samskip sömdu við indversku skipasmíðastöðina Cochin Shipyard Ltd. um smíði skipanna. Hönnun þeirra er unnin í samstarfi við Naval Dynamics í Noregi. Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa hér á landi, segir hönnun og smíði skipanna vera stórt skref í átt að sjálfbærnimarkmiðum félagsins: „Við erum afar stolt af þátttökunni í þessu verkefni, enda er baráttan við loftslagsbreytingar einhver sú mikilvægasta sem allar þjóðir standa frammi fyrir. Samskip starfa um heim allan og leggja sig fram um að vera fremst í flokki við að draga úr umhverfisáhrifum í flutningastarfsemi.“ Þá segir Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, forstöðumaður Markaðs- og samskiptadeildar Samskipa að sjálfbærni sé samofin kjarnastefnu félagsins. Markmiðið sé að ná kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. „Í skipaflutningum til og frá Íslandi árið 2022 minnkaði útblástur CO2 á hverja flutningseiningu um 15,2% milli ára og hafði þá dregist saman um 35,1% frá 2019. Þar spila saman aukin notkun lífdísils og bætt nýting í flutningskerfum Samskipa. Vetnisskipin eru afar spennandi kostur notkun þeirra í Noregi kemur til með að kenna okkur mikið um mögulega notkun slíkra skipa víðar í flutningskerfi Samskipa.“ Skipaflutningar Loftslagsmál Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Í tilkynningu frá Samskipum kemur fram að vetnisknúnu skipin munu flytja vörur milli Noregs og Hollands. Þau verða meðal fyrstu gámaflutningaskipa heims á skemmri flutningsleiðum sem ganga á grænu vetni án útblásturs sem mengar. Þá segir að skipin verði einnig útblásturslaus í viðkomuhöfn með notkun grænnar landorku. Samskip sömdu við indversku skipasmíðastöðina Cochin Shipyard Ltd. um smíði skipanna. Hönnun þeirra er unnin í samstarfi við Naval Dynamics í Noregi. Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa hér á landi, segir hönnun og smíði skipanna vera stórt skref í átt að sjálfbærnimarkmiðum félagsins: „Við erum afar stolt af þátttökunni í þessu verkefni, enda er baráttan við loftslagsbreytingar einhver sú mikilvægasta sem allar þjóðir standa frammi fyrir. Samskip starfa um heim allan og leggja sig fram um að vera fremst í flokki við að draga úr umhverfisáhrifum í flutningastarfsemi.“ Þá segir Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, forstöðumaður Markaðs- og samskiptadeildar Samskipa að sjálfbærni sé samofin kjarnastefnu félagsins. Markmiðið sé að ná kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. „Í skipaflutningum til og frá Íslandi árið 2022 minnkaði útblástur CO2 á hverja flutningseiningu um 15,2% milli ára og hafði þá dregist saman um 35,1% frá 2019. Þar spila saman aukin notkun lífdísils og bætt nýting í flutningskerfum Samskipa. Vetnisskipin eru afar spennandi kostur notkun þeirra í Noregi kemur til með að kenna okkur mikið um mögulega notkun slíkra skipa víðar í flutningskerfi Samskipa.“
Skipaflutningar Loftslagsmál Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun