Handtekinn maður grunaður um fíkniefnaakstur á Miklubraut Kristinn Haukur Guðnason skrifar 12. apríl 2023 14:25 Tveir lögreglubílar og eitt vélhjól komu á vettvang. Maður var handtekinn í kringum hádegið í dag á Miklubraut, grunaður um fíkniefnaakstur. Tveir lögreglubílar komu á vettvang á samt lögreglumanni á vélhjóli. „Þarna var lögreglan í almennu umferðareftirliti og ökumaður stöðvaður,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason stöðvarstjóri á Lögreglustöð 1 í Reykjavík. Handtakan átti sér stað nálægt gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar. Ásmundur segist ekki vita hvort að ökumaðurinn hafi streist við handtöku og þess vegna hafi verið svo margir lögreglumenn. „Það varð aðeins meira úr þessu en venjulega út af því að það kom bíll keyrandi á móti og það vantaði aðstoð,“ segir hann. Eins og áður segir er viðkomandi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Gerði Ásmundur því ráð fyrir að búið væri að sleppa honum úr haldi nú þegar. Þetta væri hefðbundið mál og verklag gerði ekki ráð fyrir að fólki sé haldið lengi. Ásmundur segist ekki hafa neinar upplýsingar um að maðurinn hafi valdið neinni hættu. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan maður var handtekinn, grunaður um að hafa keyrt bifreið undir áhrifum fíkniefna ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í Laugardal. Lögreglumál Fíkniefnabrot Reykjavík Tengdar fréttir Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fleiri fréttir Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Sjá meira
„Þarna var lögreglan í almennu umferðareftirliti og ökumaður stöðvaður,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason stöðvarstjóri á Lögreglustöð 1 í Reykjavík. Handtakan átti sér stað nálægt gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar. Ásmundur segist ekki vita hvort að ökumaðurinn hafi streist við handtöku og þess vegna hafi verið svo margir lögreglumenn. „Það varð aðeins meira úr þessu en venjulega út af því að það kom bíll keyrandi á móti og það vantaði aðstoð,“ segir hann. Eins og áður segir er viðkomandi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Gerði Ásmundur því ráð fyrir að búið væri að sleppa honum úr haldi nú þegar. Þetta væri hefðbundið mál og verklag gerði ekki ráð fyrir að fólki sé haldið lengi. Ásmundur segist ekki hafa neinar upplýsingar um að maðurinn hafi valdið neinni hættu. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan maður var handtekinn, grunaður um að hafa keyrt bifreið undir áhrifum fíkniefna ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í Laugardal.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Reykjavík Tengdar fréttir Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fleiri fréttir Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Sjá meira
Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45