Hemmi Hreiðars: „Við erum hundfúlir“ Stefán Snær Ágústsson skrifar 10. apríl 2023 22:18 Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson var svekktur eftir að lærisveinar hans í ÍBV töpuðu gegn Val í fyrstu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í kvöld. ÍBV var betra liðið í fyrri hálfleik en náði ekki að halda út gegn sterku liði Vals sem tók stigin þrjú í endurkomusigri, 2-1 lokatölur. „Við erum hundfúlir. [Við vorum með] kraft í fyrri hálfleik sérstaklega, fengum dauðafæri þannig það var svekkjandi að vera ekki kominn með stærri forystu.“ ÍBV átti fjölmörg góð færi í fyrri hálfleik og var betra liðið, hvað fannst þjálfaranum lið hans gera rétt til að byrja með? „Við vorum frábærir í pressu og vinnslu, færslan var góð í heildina, vorum að klukka þá vel og vorum að koma okkur í algjöra dauða, dauða, DAUÐA færi. Það er svekkjandi að hafa ekki nýtt það betur og verið með stærri forystu í hálfleik.“ Seinni hálfleikur var allt annar leikur og lágu gestirnir frá Vestmannaeyjum í vörn, en hvað fór úrskeiðis? „Það var ekki sama færsla. Við vorum full passífir og duttum í vörn. Gæðin í liði Valsmanna eru þannig að ef við leyfum þeim að hafa tíma á boltann þá er okkur bara refsað. Við vitum það alveg sjálfir hérna inni [í klefa] að við vorum ekki alveg nóg og sprækir í seinni hálfleik.“ Frammistaða gestanna var þó ágæt, sérstaklega í fyrri hálfleik og er Hemmi bjartsýnn fyrir komandi tímabili. „Já eins og ég segi ef við gerum þetta allir saman og gerum þetta vel þá er erfitt að eiga við okkur. Við stuðuðum þá og vorum geggjaðir í fyrri hálfleik, það er ótrúlegur krafti í þessu [liði].“ Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Valur Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
„Við erum hundfúlir. [Við vorum með] kraft í fyrri hálfleik sérstaklega, fengum dauðafæri þannig það var svekkjandi að vera ekki kominn með stærri forystu.“ ÍBV átti fjölmörg góð færi í fyrri hálfleik og var betra liðið, hvað fannst þjálfaranum lið hans gera rétt til að byrja með? „Við vorum frábærir í pressu og vinnslu, færslan var góð í heildina, vorum að klukka þá vel og vorum að koma okkur í algjöra dauða, dauða, DAUÐA færi. Það er svekkjandi að hafa ekki nýtt það betur og verið með stærri forystu í hálfleik.“ Seinni hálfleikur var allt annar leikur og lágu gestirnir frá Vestmannaeyjum í vörn, en hvað fór úrskeiðis? „Það var ekki sama færsla. Við vorum full passífir og duttum í vörn. Gæðin í liði Valsmanna eru þannig að ef við leyfum þeim að hafa tíma á boltann þá er okkur bara refsað. Við vitum það alveg sjálfir hérna inni [í klefa] að við vorum ekki alveg nóg og sprækir í seinni hálfleik.“ Frammistaða gestanna var þó ágæt, sérstaklega í fyrri hálfleik og er Hemmi bjartsýnn fyrir komandi tímabili. „Já eins og ég segi ef við gerum þetta allir saman og gerum þetta vel þá er erfitt að eiga við okkur. Við stuðuðum þá og vorum geggjaðir í fyrri hálfleik, það er ótrúlegur krafti í þessu [liði].“
Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Valur Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira