Föst í sjö tíma í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. apríl 2023 18:53 Um klukkan hálf sjö var byrjað að hleypa farþegum, sem lentu upp úr klukkan eitt í dag, frá borði. vísir/vilhelm Tæplega 2.200 farþegar hafa setið fastir í fjórtán flugvélum frá Icelandair og Play á Keflavíkurflugvelli í dag vegna hvassviðris. 55 hnúta vindhviður mældust á vellinum. Flugvél Play sem lenti frá Liverpool klukkan 13:17 hefur setið föst lengst vélanna. Farþegar í þeirri flugvél sátu því fastir í um sjö tíma á vellinum. „Fyrir um tíu mínutum var byrjað að afferma vélarnar. Það verður gert í lendingarröð, þannig að vélin frá Liverpool verður fyrst og svo koll af kolli. Alls eru þetta fjórtán vélar með 2157 farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Öllu flugi hefur ýmist verið aflýst eða frestað. Síðasta flugvélin sem lagði af stað frá vellinum fór af stað klukkan 14:55. Flugferðum var frestað til klukkan 19 eða síðar í kvöld en gul viðvörun rennur úr gildi klukkan 19 á suðvesturhorninu. „Það má ekki hafa landgangana opna þegar vindhviður fara yfir 49 hnúta. Þær eru búnar að vera í 55. Vinhviður hafa gengið það mikið niður nú að það er óhætt að opna þær.“ Björgunarsveitir hafa einnig haft í nægu að snúast í dag og hafa allar sveitir á höfuðborgarsvæði verið kallaðar út. Verkefnin eru orðin hundrað talsins. Nánar um það hér: Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Flugvél Play sem lenti frá Liverpool klukkan 13:17 hefur setið föst lengst vélanna. Farþegar í þeirri flugvél sátu því fastir í um sjö tíma á vellinum. „Fyrir um tíu mínutum var byrjað að afferma vélarnar. Það verður gert í lendingarröð, þannig að vélin frá Liverpool verður fyrst og svo koll af kolli. Alls eru þetta fjórtán vélar með 2157 farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Öllu flugi hefur ýmist verið aflýst eða frestað. Síðasta flugvélin sem lagði af stað frá vellinum fór af stað klukkan 14:55. Flugferðum var frestað til klukkan 19 eða síðar í kvöld en gul viðvörun rennur úr gildi klukkan 19 á suðvesturhorninu. „Það má ekki hafa landgangana opna þegar vindhviður fara yfir 49 hnúta. Þær eru búnar að vera í 55. Vinhviður hafa gengið það mikið niður nú að það er óhætt að opna þær.“ Björgunarsveitir hafa einnig haft í nægu að snúast í dag og hafa allar sveitir á höfuðborgarsvæði verið kallaðar út. Verkefnin eru orðin hundrað talsins. Nánar um það hér:
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira