Arion viðurkennir brot og greiðir tugi milljóna Bjarki Sigurðsson skrifar 4. apríl 2023 16:52 Arion banki þarf að greiða áttatíu milljónir króna í sekt. Vísir/Vilhelm Arion banki hefur viðurkennt brot sín á banni við uppgreiðslugjöldum á lánum til lítilla fyrirtækja. Forsvarsmenn bankans sýndu ríkan samstarfsvilja á meðan rannsókn Samkeppniseftirlitsins á málinu stóð yfir og hafði það verulega þýðingu við mat á fjárhæð sekta. Þetta kemur fram á vef Samkeppniseftirlitsins. Forsagan er sú að árið 2017 gerði bankinn sátt við eftirlitið vegna rannsóknar sem hófst í tilefni af kvörtunum smærri keppinautar. Í þeirri sátt var bankanum gert að ráðast í aðgerðir til að efla samkeppni í almennri viðskiptabankaþjónustu við einstaklinga og lítil fyrirtæki. Ein grein sáttarinnar kveður á um að lagt yrði bann við uppgreiðslugjöldum á lánum til einstaklinga og lítilla fyrirtækja sem bera breytilega vexti. Við eftirfylgni Samkeppniseftirlitsins vegna sáttarinnar vöknuðu grunsemdir um að framkvæmd bankans samkvæmt þessu skilyrði væri ábótavant. Hóf Samkeppniseftirlitið því athugun á þessu í ágúst á síðasta ári. Niðurstaða þeirrar athugunar er að bankinn viðurkennir að hafa brotið gegn banninu. Bankinn hafði í níu lánasamningum sem bera breytilega vexti kveðið á um uppgreiðslugjald eða ígildi þess. Þá innheimti bankinn gjaldið í einu af þessum tilvikum. Er því Arion banka gert að greiða áttatíu milljónir króna í sekt. Hafði það verulega þýðingu við mat á fjárhæð sekta að Arion banki sýndi ríkan samstarfsvilja og stytti það rannsókn og málsmeðferð Samkeppniseftirlitsins. Bankinn hefur farið yfir alla lánaferla sína og m.a. uppfært skjalgerðarferla, komið á sjálfvirkri vöktun vegna skráningar í útlánakerfi bankans og aukið fræðslu fyrir starfsfólk. Arion banki Íslenskir bankar Samkeppnismál Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Samkeppniseftirlitsins. Forsagan er sú að árið 2017 gerði bankinn sátt við eftirlitið vegna rannsóknar sem hófst í tilefni af kvörtunum smærri keppinautar. Í þeirri sátt var bankanum gert að ráðast í aðgerðir til að efla samkeppni í almennri viðskiptabankaþjónustu við einstaklinga og lítil fyrirtæki. Ein grein sáttarinnar kveður á um að lagt yrði bann við uppgreiðslugjöldum á lánum til einstaklinga og lítilla fyrirtækja sem bera breytilega vexti. Við eftirfylgni Samkeppniseftirlitsins vegna sáttarinnar vöknuðu grunsemdir um að framkvæmd bankans samkvæmt þessu skilyrði væri ábótavant. Hóf Samkeppniseftirlitið því athugun á þessu í ágúst á síðasta ári. Niðurstaða þeirrar athugunar er að bankinn viðurkennir að hafa brotið gegn banninu. Bankinn hafði í níu lánasamningum sem bera breytilega vexti kveðið á um uppgreiðslugjald eða ígildi þess. Þá innheimti bankinn gjaldið í einu af þessum tilvikum. Er því Arion banka gert að greiða áttatíu milljónir króna í sekt. Hafði það verulega þýðingu við mat á fjárhæð sekta að Arion banki sýndi ríkan samstarfsvilja og stytti það rannsókn og málsmeðferð Samkeppniseftirlitsins. Bankinn hefur farið yfir alla lánaferla sína og m.a. uppfært skjalgerðarferla, komið á sjálfvirkri vöktun vegna skráningar í útlánakerfi bankans og aukið fræðslu fyrir starfsfólk.
Arion banki Íslenskir bankar Samkeppnismál Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira