Norðurlöndin töpuðu og stelpurnar okkar setja stefnuna á Sviss Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 15:09 Íslenska landsliðið var með á síðasta EM, í Englandi í fyrra, og tapaði ekki leik en varð þó að sætta sig við að falla úr leik í riðlakeppninni. VÍSIR/VILHELM UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, ákvað að velja Sviss sem leikstað fyrir næsta Evrópumót kvenna en það fer fram sumarið 2025. Norðurlöndin sóttust eftir því að fá að halda mótið og hefði þeim orðið að ósk sinni hefði mótið farið fram í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, með stuðningi Íslands og Færeyja. Sú ákvörðun var hins vegar tekin í dag að halda mótið í Sviss. Pólland og Frakkland höfðu einnig sóst eftir því að fá að halda mótið, sem og Úkraína áður en innrás Rússa í landið eyðilagði þær áætlanir. Evrópumótið fór síðast fram í Englandi í fyrra, ári síðar en vanalega vegna kórónuveirufaraldursins, og Ísland var þar meðal þátttakenda í fjórða skiptið í röð. Mæta gestgjöfum EM næsta þriðjudag Undankeppni EM hefst vorið 2024 og eru fimmtán sæti í boði á mótinu nú þegar ljóst er að Sviss hefur tryggt sér sæti þar sem gestgjafi. Íslenska liðið kom saman í gær vegna tveggja vináttulandsleikja en liðið mætir Nýja-Sjálandi í Antalya í Tyrklandi á föstudaginn. Stelpurnar okkar halda svo á staðinn þar sem EM fer fram eftir tvö ár því Ísland mætir Sviss í Zürich eftir viku. Íslenska kvennalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir vináttuleiki gegn Nýja Sjálandi og Sviss. Training camp has started.#dottir pic.twitter.com/ODEyyvK8Y1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 4, 2023 Leikirnir á EM í Sviss munu fara fram í átta borgum en þær eru Basel, Bern, Genf, Lucerne, Lausanne, Zürich, Thun, St. Gallen og Sion. Með því að smella hér er hægt að skoða leikvangana sem til stendur að spila á. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Belgarnir hennar Betu fengu skell Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Norðurlöndin sóttust eftir því að fá að halda mótið og hefði þeim orðið að ósk sinni hefði mótið farið fram í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, með stuðningi Íslands og Færeyja. Sú ákvörðun var hins vegar tekin í dag að halda mótið í Sviss. Pólland og Frakkland höfðu einnig sóst eftir því að fá að halda mótið, sem og Úkraína áður en innrás Rússa í landið eyðilagði þær áætlanir. Evrópumótið fór síðast fram í Englandi í fyrra, ári síðar en vanalega vegna kórónuveirufaraldursins, og Ísland var þar meðal þátttakenda í fjórða skiptið í röð. Mæta gestgjöfum EM næsta þriðjudag Undankeppni EM hefst vorið 2024 og eru fimmtán sæti í boði á mótinu nú þegar ljóst er að Sviss hefur tryggt sér sæti þar sem gestgjafi. Íslenska liðið kom saman í gær vegna tveggja vináttulandsleikja en liðið mætir Nýja-Sjálandi í Antalya í Tyrklandi á föstudaginn. Stelpurnar okkar halda svo á staðinn þar sem EM fer fram eftir tvö ár því Ísland mætir Sviss í Zürich eftir viku. Íslenska kvennalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir vináttuleiki gegn Nýja Sjálandi og Sviss. Training camp has started.#dottir pic.twitter.com/ODEyyvK8Y1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 4, 2023 Leikirnir á EM í Sviss munu fara fram í átta borgum en þær eru Basel, Bern, Genf, Lucerne, Lausanne, Zürich, Thun, St. Gallen og Sion. Með því að smella hér er hægt að skoða leikvangana sem til stendur að spila á.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Belgarnir hennar Betu fengu skell Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira