Páll Orri og Lovísa vilja leiða Heimdall Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 11:20 Lovísa Ólafsdóttir og Páll Orri Pálsson. Aðsend Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Lovísa Ólafsdóttir, hagfræðinemi býður sig fram til varaformanns. Í tilkynningu kemur fram að Páll Orri sé 24 ára uppalinn Keflvíkingur sem sé á sínu lokaári í meistaranámi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. „Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi flokksins um árabil, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá árinu 2019. Þá sat hann í aðalstjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja öll sín menntaskólaár og gegndi embætti formanns síðasta árið sitt. Lovísa er 21 árs hagfræðinemi við Háskóla Íslands sem situr í stjórn Ökonomiu, félags hagfræðinema við skólann. Áður gekk Lovísa í Verzlunarskóla Íslands og var þar virk í félagsstarfinu, sat hún í stjórn Nemó og var í MORFÍs liði skólans og sigraði keppnina, ásamt liðinu, árið 2019,“ segir í tilkynningunni. Framboðið í heild. Á myndina vantar Elísabetu Söru og Gísla Garðar.Aðsend Ásamt Páli og Lovísu bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í stjórn: Alma Jenný Arnarsdóttir, 22 ára, starfsmaður hjá Sýn Ásdís Karen Halldórsdóttir, 23 ára, nemi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og knattspyrnukona Birkir Örn Þorsteinsson, 21 árs, nemi í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir Nordal, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík Eydís Helga Viðarsdóttir, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Gísli Garðar Bergsson, 19 ára, nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík Mikael Harðarson, 24 ára, starfsmaður hjá Verði - tryggingarfélagi Pétur Már Sigurðsson, 22 ára, frumkvöðull Salka Sigmarsdóttir, 20 ára, nemi í Verzlunarskóla Íslands Victor Snær Sigurðsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Þá bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í varastjórn: Eymar Jansen, 22 ára, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir, 20 árs, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Elísabet Sara Gísladóttir, 20 ára, nemi í lífeindafræði við Háskóla Íslands Kári Freyr Kristinsson, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Styrkár Davíðsson, 19 ára, athafnamaður Ragnar Alex Ragnarsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Páll Orri sé 24 ára uppalinn Keflvíkingur sem sé á sínu lokaári í meistaranámi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. „Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi flokksins um árabil, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá árinu 2019. Þá sat hann í aðalstjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja öll sín menntaskólaár og gegndi embætti formanns síðasta árið sitt. Lovísa er 21 árs hagfræðinemi við Háskóla Íslands sem situr í stjórn Ökonomiu, félags hagfræðinema við skólann. Áður gekk Lovísa í Verzlunarskóla Íslands og var þar virk í félagsstarfinu, sat hún í stjórn Nemó og var í MORFÍs liði skólans og sigraði keppnina, ásamt liðinu, árið 2019,“ segir í tilkynningunni. Framboðið í heild. Á myndina vantar Elísabetu Söru og Gísla Garðar.Aðsend Ásamt Páli og Lovísu bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í stjórn: Alma Jenný Arnarsdóttir, 22 ára, starfsmaður hjá Sýn Ásdís Karen Halldórsdóttir, 23 ára, nemi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og knattspyrnukona Birkir Örn Þorsteinsson, 21 árs, nemi í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir Nordal, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík Eydís Helga Viðarsdóttir, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Gísli Garðar Bergsson, 19 ára, nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík Mikael Harðarson, 24 ára, starfsmaður hjá Verði - tryggingarfélagi Pétur Már Sigurðsson, 22 ára, frumkvöðull Salka Sigmarsdóttir, 20 ára, nemi í Verzlunarskóla Íslands Victor Snær Sigurðsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Þá bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í varastjórn: Eymar Jansen, 22 ára, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir, 20 árs, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Elísabet Sara Gísladóttir, 20 ára, nemi í lífeindafræði við Háskóla Íslands Kári Freyr Kristinsson, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Styrkár Davíðsson, 19 ára, athafnamaður Ragnar Alex Ragnarsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira