Útilokar ekki að brjóta hundrað marka múrinn fyrir England Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. mars 2023 19:45 Harry Kane er markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Rob Newell - CameraSport via Getty Images Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í fótbolta, segir að það sé ekki óhugsandi að hann muni skora hundrað mörk fyrir þjóð sína áður en skórnir fara á hilluna. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að markmiðið sé háleitt. Þessi 29 ára gamli framherji varð markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu í 2-1 sigri gegn Ítölum síðastliðinn fimmtudag. Hann bætti svo öðru marki við gegn Úkraínu í 2-0 sigri á sunnudaginn og hefur nú skorað 55 mörk í 82 landsleikjum. „Að ná hundrað mörkum verður klárlega erfitt, en við skulum ekki útiloka neitt,“ sagði framherjinn. „Ég er enn ungur. Ég er bara 29 ára og enn í góðu formi og hraustur. Ég vil spila fyrir England eins lengi og ég mögulega get.“ ⚽️Tottenham Hotspur striker Harry Kane believes it is possible for him to reach triple figures in goals for England before he decides to retire."A hundred is not out of the question, it will be extremely tough but we will have to see how the next few years go." pic.twitter.com/4dtNSOWhcC— Planet Sport (@PlanetSportcom) March 28, 2023 Kane fær tækifæri til að bæta við mörkum fyrir enska landsliðið þegar liðið mætir Möltu og Norður-Makedóníu í júní. „Ég býð mig alltaf fram og vil spila hvern einasta leik. Við tökum þetta skref fyrir skref. Næsta skref er að komast yfir sextíu mörk.“ „Að ná hundrað mörkum er ekki ómögulegt. Það verður ótrúlega erfitt, en við sjáum til hvernig gengur á næstu árum,“ sagði framherjinn að lokum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Þessi 29 ára gamli framherji varð markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu í 2-1 sigri gegn Ítölum síðastliðinn fimmtudag. Hann bætti svo öðru marki við gegn Úkraínu í 2-0 sigri á sunnudaginn og hefur nú skorað 55 mörk í 82 landsleikjum. „Að ná hundrað mörkum verður klárlega erfitt, en við skulum ekki útiloka neitt,“ sagði framherjinn. „Ég er enn ungur. Ég er bara 29 ára og enn í góðu formi og hraustur. Ég vil spila fyrir England eins lengi og ég mögulega get.“ ⚽️Tottenham Hotspur striker Harry Kane believes it is possible for him to reach triple figures in goals for England before he decides to retire."A hundred is not out of the question, it will be extremely tough but we will have to see how the next few years go." pic.twitter.com/4dtNSOWhcC— Planet Sport (@PlanetSportcom) March 28, 2023 Kane fær tækifæri til að bæta við mörkum fyrir enska landsliðið þegar liðið mætir Möltu og Norður-Makedóníu í júní. „Ég býð mig alltaf fram og vil spila hvern einasta leik. Við tökum þetta skref fyrir skref. Næsta skref er að komast yfir sextíu mörk.“ „Að ná hundrað mörkum er ekki ómögulegt. Það verður ótrúlega erfitt, en við sjáum til hvernig gengur á næstu árum,“ sagði framherjinn að lokum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira