Nýtt nafn dótturinnar vekur upp spurningar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 14:47 Grimes og Elon Musk eru þekkt fyrir að fara óhefðbundnar leiðir þegar kemur að nafnavali barna sinna, og raunar flestu öðru ef út í það er farið. Getty/Samsett Tónlistarkonan Grimes og auðkýfingurinn Elon Musk hafa breytt nafni eins árs gamallar dóttur sinnar sem heitir nú einfaldlega „?“. Þessu greinir Grimes frá á Twitter síðu sinni. Musk og Grimes tóku á móti sínu öðru barni í mars á síðasta ári. Þeim fæddist stúlkubarn og var henni gefið nafnið Exa Dark Sideræl. Þessi frumlega nafngift kom þó fáum á óvart því fyrir áttu þau drenginn X Æ A-12. Þau gáfu þó út að dóttirin yrði kölluð Y, til þess að þau gætu kallað systkinin X og Y. Nú á dögunum birti Grimes svo mynd af dótturinni á Twitter. Þar greinir hún frá því að dóttirin gangi nú undir nafninu „?“ en þar sem yfirvaldið viðurkenni það ekki sem nafn notist þau einnig við aðrar útgáfur. Y C pic.twitter.com/esTg8e5Gr7— (@Grimezsz) March 23, 2023 „Hún heitir Y núna eða „Why?“ eða einfaldlega „?“ (en yfirvaldið vill ekki viðurkenna það). Forvitni, hin eilífa spurning og þess háttar,“ skrifar hún. Í öðru tísti segist Grimes vanalega ekki birta myndir af dóttur sinni. Hún hafi þó ákveðið að deila myndinni þar sem dóttirin sé nánast óþekkjanleg á henni. Skömmu eftir fæðingu „?“ greindi Grimes frá því að hún og Musk væru hætt saman. Þá höfðu þau verið saman í tæp fjögur ár en þó í afar opnu og flæðandi sambandi. Hollywood Twitter Mannanöfn Tengdar fréttir Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52 X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56 Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32 Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02 Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Musk og Grimes tóku á móti sínu öðru barni í mars á síðasta ári. Þeim fæddist stúlkubarn og var henni gefið nafnið Exa Dark Sideræl. Þessi frumlega nafngift kom þó fáum á óvart því fyrir áttu þau drenginn X Æ A-12. Þau gáfu þó út að dóttirin yrði kölluð Y, til þess að þau gætu kallað systkinin X og Y. Nú á dögunum birti Grimes svo mynd af dótturinni á Twitter. Þar greinir hún frá því að dóttirin gangi nú undir nafninu „?“ en þar sem yfirvaldið viðurkenni það ekki sem nafn notist þau einnig við aðrar útgáfur. Y C pic.twitter.com/esTg8e5Gr7— (@Grimezsz) March 23, 2023 „Hún heitir Y núna eða „Why?“ eða einfaldlega „?“ (en yfirvaldið vill ekki viðurkenna það). Forvitni, hin eilífa spurning og þess háttar,“ skrifar hún. Í öðru tísti segist Grimes vanalega ekki birta myndir af dóttur sinni. Hún hafi þó ákveðið að deila myndinni þar sem dóttirin sé nánast óþekkjanleg á henni. Skömmu eftir fæðingu „?“ greindi Grimes frá því að hún og Musk væru hætt saman. Þá höfðu þau verið saman í tæp fjögur ár en þó í afar opnu og flæðandi sambandi.
Hollywood Twitter Mannanöfn Tengdar fréttir Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52 X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56 Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32 Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02 Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52
X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56
Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32
Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02
Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05