Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2023 20:45 Hetjunni fagnað. EPA-EFE/Lorraine O'Sullivan Frakkland vann 1-0 útisigur á Írlandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið mikið fyrir augað en heimamenn lágu neðarlega og gerðu sitt besta til að halda marki sínu hreinu. Það gekk í fyrri hálfleik en í þeim síðari fann Benjamín Pavard leið í gegnum vörn Írlands. Hann lét einfaldlega vaða af löngu færi og boltinn söng í netinu, af slánni og í netið. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og reyndust það lokatölur leiksins. A picture-perfect view of Benjamin Pavard's banger What a hit! pic.twitter.com/Q3NpuMQfCq— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 27, 2023 Um var að ræða annan sigur Frakklands í undankeppninni en Frakkar rúlluðu yfir Holland í 1. umferð, 4-0, og sitja sem stendur á toppi B-riðils. Í hinum leik kvöldsins vann Holland aðeins 2-0 sigur á Gíbraltar. Memphis Depay skoraði fyrsta markið og varnarmaðurinn Nathan Aké bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Liam Walker fékk rautt spjald í liði Gíbraltar í stöðunni 2-0 en manni færri tókst gestunum samt að halda virðingunni. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið mikið fyrir augað en heimamenn lágu neðarlega og gerðu sitt besta til að halda marki sínu hreinu. Það gekk í fyrri hálfleik en í þeim síðari fann Benjamín Pavard leið í gegnum vörn Írlands. Hann lét einfaldlega vaða af löngu færi og boltinn söng í netinu, af slánni og í netið. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og reyndust það lokatölur leiksins. A picture-perfect view of Benjamin Pavard's banger What a hit! pic.twitter.com/Q3NpuMQfCq— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 27, 2023 Um var að ræða annan sigur Frakklands í undankeppninni en Frakkar rúlluðu yfir Holland í 1. umferð, 4-0, og sitja sem stendur á toppi B-riðils. Í hinum leik kvöldsins vann Holland aðeins 2-0 sigur á Gíbraltar. Memphis Depay skoraði fyrsta markið og varnarmaðurinn Nathan Aké bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Liam Walker fékk rautt spjald í liði Gíbraltar í stöðunni 2-0 en manni færri tókst gestunum samt að halda virðingunni.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira