Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2023 11:00 Brynjar Gauti Guðjónsson kom til Fram um mitt síðasta tímabil. Hann verður núna með liðinu frá byrjun. vísir/hulda margrét Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Já, þeir geta það en það þarf mikið að ganga upp. Þeir nýttu sín færi vel í fyrra og spiluðu skemmtilegan fótbolta. Þeir þurfa að spilara agaðri fótbolta í ár ef ekki á illa að fara. Guðmundur Magnússon átti auðvitað stjörnutímabil í fyrra og það þarf svolítið mikið að ganga upp ef þeir ætla að bæta árangurinn frá því í fyrra,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. Þrátt fyrir að Albert hafi ekki mikla trú á að Fram taki skref fram á við frá því í fyrra er hann ekki á því að leikmannahópur liðsins sé veikari en á síðasta tímabili. „Nei, ég get ekki sagt það. Það er mikill missir af Almari [Ormarssyni] og að missa svona stóran karakter út. En Brynjar Gauti [Guðjónsson] nær núna heilu undirbúningstímabili. Það var mikið talað um varnarleikinn þeirra í fyrra og hann er leiðtogi,“ sagði Albert. „Þeir fengu Aron [Jóhannsson] frá Grindavík sem fyllir kannski upp í þetta skarð sem Almarr skilur eftir sig. Ég myndi ekki segja að þeir séu með veikara lið en í fyrra. Það voru margir sem stigu stór skref í fyrra, í að vera efstu deildar leikmenn, og þeir þurfa að fylgja því eftir og sýna að þetta klassíska annars tímabils heilkenni hjá liði sem kemur upp eigi ekki við um Fram-liðið.“ Fyrsti leikur Fram í Bestu deildinni er gegn FH mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Fram Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
„Já, þeir geta það en það þarf mikið að ganga upp. Þeir nýttu sín færi vel í fyrra og spiluðu skemmtilegan fótbolta. Þeir þurfa að spilara agaðri fótbolta í ár ef ekki á illa að fara. Guðmundur Magnússon átti auðvitað stjörnutímabil í fyrra og það þarf svolítið mikið að ganga upp ef þeir ætla að bæta árangurinn frá því í fyrra,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. Þrátt fyrir að Albert hafi ekki mikla trú á að Fram taki skref fram á við frá því í fyrra er hann ekki á því að leikmannahópur liðsins sé veikari en á síðasta tímabili. „Nei, ég get ekki sagt það. Það er mikill missir af Almari [Ormarssyni] og að missa svona stóran karakter út. En Brynjar Gauti [Guðjónsson] nær núna heilu undirbúningstímabili. Það var mikið talað um varnarleikinn þeirra í fyrra og hann er leiðtogi,“ sagði Albert. „Þeir fengu Aron [Jóhannsson] frá Grindavík sem fyllir kannski upp í þetta skarð sem Almarr skilur eftir sig. Ég myndi ekki segja að þeir séu með veikara lið en í fyrra. Það voru margir sem stigu stór skref í fyrra, í að vera efstu deildar leikmenn, og þeir þurfa að fylgja því eftir og sýna að þetta klassíska annars tímabils heilkenni hjá liði sem kemur upp eigi ekki við um Fram-liðið.“ Fyrsti leikur Fram í Bestu deildinni er gegn FH mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Fram Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira