Það sem skal gera við rýmingu Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 09:37 Frá Neskaupstað í morgun. Allt á kafi í snjó. Sara Lucja Lögreglan á Austurlandi hefur birt tilmæli á Facebook-síðu sinni um hvað skal gera við rýmingu. Unnið er að því að rýma hús bæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Að minnsta kosti tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og hafa gluggað brotnað og bílar henst til. Unnið er að því að rýma fjölda húsa þar og íbúar þeirra beðnir um að fara í félagsheimilið Egilsbúð. Þá er einnig unnið að rýmingu á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Þar er hættustig í gildi og í Neskaupstað er neyðarstig almannavarna í gildi. Lögreglan á Austurlandi birti í dag leiðbeiningar um hvað skal gera við rýmingu. Meðal þess sem muna þarf er að taka til lyf fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, taka með sér nauðsynjar fyrir ungabörn ef þau eru á heimilinu, loka gluggum og skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. Hér fyrir neðan má sjá listann sem lögreglan birti. Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið. Fjarðabyggð Náttúruhamfarir Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Að minnsta kosti tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og hafa gluggað brotnað og bílar henst til. Unnið er að því að rýma fjölda húsa þar og íbúar þeirra beðnir um að fara í félagsheimilið Egilsbúð. Þá er einnig unnið að rýmingu á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Þar er hættustig í gildi og í Neskaupstað er neyðarstig almannavarna í gildi. Lögreglan á Austurlandi birti í dag leiðbeiningar um hvað skal gera við rýmingu. Meðal þess sem muna þarf er að taka til lyf fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, taka með sér nauðsynjar fyrir ungabörn ef þau eru á heimilinu, loka gluggum og skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. Hér fyrir neðan má sjá listann sem lögreglan birti. Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið.
Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið.
Fjarðabyggð Náttúruhamfarir Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira