Flestar greiningar inflúensu frá áramótum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2023 09:14 Landlæknisembættið segir fulla ástæðu til að minna fólk á að sinna almennum sóttvörnum. Getty Vikuna 13. til 19. mars greindust fleiri inflúensutilfelli en nokkra aðra viku frá áramótum. Alls greindust 56 með inflúensu, þar af 47 með inflúensustofn B, fimm með inflúensustofn A(H3) og fjórir með stofn A(H1). Þetta kemur fram í nýrri samantekt á vef Landlæknisembættisins. Þar segir að staðfest inflúensa hafi verið tæpur helmingur greindra öndunarfærasýkinga í viku 11. Átta lögðust inn á Landspítala vegna inflúensu í vikunni en aðeins einn lagðist inn í viku 10. Meirihlutinn var 65 ára og eldri. Breyting virðist hafa orðið á aldursdreifingu samhliða breytingum á stofngerð. Fram yfir áramót, þegar stofn A(H1N1) var ríkjandi, var meirihluti tilfella ungt fólk og eldri einstaklingar og meðal barna voru það helst ung börn sem greindust. „Eftir áramót þegar inflúensa af stofni B tekur við breytist aldursdreifing á þann veg að um og yfir helmingur inflúensugreininga er hjá börnum og unglingum, en inflúensa B leggst helst á ungmenni,“ segir í samantektinni. Algengt sé að faraldur vegna inflúensu B komi fram sem langdreginn stallur fremur en afmarkaður toppur á eftir inflúensu A toppi. Í ár virðast koma fram aðskildir toppar inflúensu A og inflúensu B. „Vikulegur fjöldi greininga á staðfestri inflúensu hefur ekki verið meiri frá áramótum. Meirihluti greininga nú er af inflúensustofni B eins og verið hefur undanfarnar vikur. Í þessari seinni inflúensubylgju vetrarins greinast hlutfallslega fleiri í aldurshópnum 5-14 ára samanborið við inflúensutoppinn fyrr í vetur. Þá greinast nú færri eldri einstaklingar með staðfesta inflúensu en fyrir og um áramótin,“ segir í samantektinni. Alls greindust 35 með Covid-19 í viku 11, sem er sambærilegt við viku 10. Þá var fjöldi greininga skarlatssóttar einnig svipaður. Hálsbólga virðist vera á undanhaldi og færri greindust með Rhinoveiru. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fleiri fréttir Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri samantekt á vef Landlæknisembættisins. Þar segir að staðfest inflúensa hafi verið tæpur helmingur greindra öndunarfærasýkinga í viku 11. Átta lögðust inn á Landspítala vegna inflúensu í vikunni en aðeins einn lagðist inn í viku 10. Meirihlutinn var 65 ára og eldri. Breyting virðist hafa orðið á aldursdreifingu samhliða breytingum á stofngerð. Fram yfir áramót, þegar stofn A(H1N1) var ríkjandi, var meirihluti tilfella ungt fólk og eldri einstaklingar og meðal barna voru það helst ung börn sem greindust. „Eftir áramót þegar inflúensa af stofni B tekur við breytist aldursdreifing á þann veg að um og yfir helmingur inflúensugreininga er hjá börnum og unglingum, en inflúensa B leggst helst á ungmenni,“ segir í samantektinni. Algengt sé að faraldur vegna inflúensu B komi fram sem langdreginn stallur fremur en afmarkaður toppur á eftir inflúensu A toppi. Í ár virðast koma fram aðskildir toppar inflúensu A og inflúensu B. „Vikulegur fjöldi greininga á staðfestri inflúensu hefur ekki verið meiri frá áramótum. Meirihluti greininga nú er af inflúensustofni B eins og verið hefur undanfarnar vikur. Í þessari seinni inflúensubylgju vetrarins greinast hlutfallslega fleiri í aldurshópnum 5-14 ára samanborið við inflúensutoppinn fyrr í vetur. Þá greinast nú færri eldri einstaklingar með staðfesta inflúensu en fyrir og um áramótin,“ segir í samantektinni. Alls greindust 35 með Covid-19 í viku 11, sem er sambærilegt við viku 10. Þá var fjöldi greininga skarlatssóttar einnig svipaður. Hálsbólga virðist vera á undanhaldi og færri greindust með Rhinoveiru.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fleiri fréttir Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent