Ronaldo skoraði tvö og er nú sá landsleikjahæsti í sögunni Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 22:13 Cristiano Ronaldo hafði ærna ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er orðinn landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar en hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Portúgal gegn Lichtenstein í kvöld. Portúgal og Licthenstein eru í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en fyrirfram var búist við öruggum sigri heimamanna. Heimamenn ollu stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum. Þeir unnu þægilegan 4-0 sigur þó svo að forystan hafi aðeins verið 1-0 í hálfleik eftir mark Joao Cancelo. Cristiano Ronaldo sets a new world record with his 197th international appearance for Portugal! @selecaoportugal #EURO2024 pic.twitter.com/XIaI2onK9T— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 23, 2023 Bernando Silva bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks og síðan var komið að Ronaldo. Hann skoraði úr víti á 51. mínútu og bætti við öðru marki tólf mínútum síðar. Lokatölur 4-0 og Portúgal í efsta sæti riðilsins. Eftir leikinn er Ronaldo nú landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar, magnaður íþróttamaður. Ekki nóg með það heldur hefur hann skorað tuttugu ár í röð fyrir Portúgal. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 On the night he became the most capped international men s player of all time Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/gAr9K6pGlh— Match of the Day (@BBCMOTD) March 23, 2023 Í þriðja leik riðilsins gerðu Slóvakía og Lúxemborg 0-0 jafntefli og fara þau því bæði upp fyrir Ísland í töflunni. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjá meira
Portúgal og Licthenstein eru í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en fyrirfram var búist við öruggum sigri heimamanna. Heimamenn ollu stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum. Þeir unnu þægilegan 4-0 sigur þó svo að forystan hafi aðeins verið 1-0 í hálfleik eftir mark Joao Cancelo. Cristiano Ronaldo sets a new world record with his 197th international appearance for Portugal! @selecaoportugal #EURO2024 pic.twitter.com/XIaI2onK9T— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 23, 2023 Bernando Silva bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks og síðan var komið að Ronaldo. Hann skoraði úr víti á 51. mínútu og bætti við öðru marki tólf mínútum síðar. Lokatölur 4-0 og Portúgal í efsta sæti riðilsins. Eftir leikinn er Ronaldo nú landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar, magnaður íþróttamaður. Ekki nóg með það heldur hefur hann skorað tuttugu ár í röð fyrir Portúgal. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 On the night he became the most capped international men s player of all time Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/gAr9K6pGlh— Match of the Day (@BBCMOTD) March 23, 2023 Í þriðja leik riðilsins gerðu Slóvakía og Lúxemborg 0-0 jafntefli og fara þau því bæði upp fyrir Ísland í töflunni.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti