Ronaldo skoraði tvö og er nú sá landsleikjahæsti í sögunni Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 22:13 Cristiano Ronaldo hafði ærna ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er orðinn landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar en hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Portúgal gegn Lichtenstein í kvöld. Portúgal og Licthenstein eru í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en fyrirfram var búist við öruggum sigri heimamanna. Heimamenn ollu stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum. Þeir unnu þægilegan 4-0 sigur þó svo að forystan hafi aðeins verið 1-0 í hálfleik eftir mark Joao Cancelo. Cristiano Ronaldo sets a new world record with his 197th international appearance for Portugal! @selecaoportugal #EURO2024 pic.twitter.com/XIaI2onK9T— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 23, 2023 Bernando Silva bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks og síðan var komið að Ronaldo. Hann skoraði úr víti á 51. mínútu og bætti við öðru marki tólf mínútum síðar. Lokatölur 4-0 og Portúgal í efsta sæti riðilsins. Eftir leikinn er Ronaldo nú landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar, magnaður íþróttamaður. Ekki nóg með það heldur hefur hann skorað tuttugu ár í röð fyrir Portúgal. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 On the night he became the most capped international men s player of all time Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/gAr9K6pGlh— Match of the Day (@BBCMOTD) March 23, 2023 Í þriðja leik riðilsins gerðu Slóvakía og Lúxemborg 0-0 jafntefli og fara þau því bæði upp fyrir Ísland í töflunni. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Sjá meira
Portúgal og Licthenstein eru í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en fyrirfram var búist við öruggum sigri heimamanna. Heimamenn ollu stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum. Þeir unnu þægilegan 4-0 sigur þó svo að forystan hafi aðeins verið 1-0 í hálfleik eftir mark Joao Cancelo. Cristiano Ronaldo sets a new world record with his 197th international appearance for Portugal! @selecaoportugal #EURO2024 pic.twitter.com/XIaI2onK9T— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 23, 2023 Bernando Silva bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks og síðan var komið að Ronaldo. Hann skoraði úr víti á 51. mínútu og bætti við öðru marki tólf mínútum síðar. Lokatölur 4-0 og Portúgal í efsta sæti riðilsins. Eftir leikinn er Ronaldo nú landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar, magnaður íþróttamaður. Ekki nóg með það heldur hefur hann skorað tuttugu ár í röð fyrir Portúgal. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 On the night he became the most capped international men s player of all time Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/gAr9K6pGlh— Match of the Day (@BBCMOTD) March 23, 2023 Í þriðja leik riðilsins gerðu Slóvakía og Lúxemborg 0-0 jafntefli og fara þau því bæði upp fyrir Ísland í töflunni.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Sjá meira