Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2023 14:24 Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á sínum stað í íslenska hópnum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira