Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Tólfta stýrivaxtahækkun Seðlanbankans í röð verður fyrirferðarmikil í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Rætt verður við Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóra um hækkunina og horfurnar framundan. 

Þá fjöllum við um vatn en þrír og hálfur milljarður manna mun búa við vatnsskort árið 2025 vegna mengunar ef mannkynið breytir ekki um stefnu. Sérfræðingur segir að Íslendingar jafnt og aðrir þurfi að vernda vatnið sitt betur. 

Þá fjöllum við um óveðrið sem gekk yfir landið og spyrjum veðurfræðing hvort ekki fari að styttast í vorið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×