Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 21:53 Snorri Steinn Guðjónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það var mjög erfitt að eiga við þá og við vissum það og vorum búnir að ræða það. Það er alveg klárt að við náðum ekki upp okkar besta leik. Ég var svekktastur með að ég fékk þetta í þann leik sem ég vildi en þar sem það var töluvert mikið skorað þá vorum við með of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á of mikið af færum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson í viðtali eftir leik. Göppingen endaði fyrri hálfleik afar vel og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Varnarleikur gestanna var afar sterkur og Valur skoraði aðeins eitt mark á síðustu níu mínútum fyrri hálfleiks. „Sennilega breyttist varnarleikur þeirra eitthvað aðeins en mér fannst við líka flýta okkur þar sem við fórum að hnoða of mikið og flæðið minnkaði. Í fyrri hálfleik náðum við ekki upp okkar hraða og fengum á okkur of mikið af mörkum í bakið. Við voru ekki nægilega góðir til að standast svona liði snúninginn.“ Göppingen gekk á lagið í seinni hálfleik og refsaði Val fyrir öll mistök. Gestirnir unnu að lokum sjö marka sigur 29-36 og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í Þýskalandi. „Eflaust var eitthvað þreytumerki Benedikt [Gunnar Óskarsson] datt út en í gruninn vantaði gæði hjá okkur.“ „Möguleikarnir minnkuðu töluvert eftir þennan leik. Það verður ekki gott að fara til Þýskalands sjö mörkum undir. Einvígið er ekki búið fyrr en seinni leikurinn klárast og við munum fara yfir þennan leik og sjá hvað við getum gert. Það væri ólíkt okkur og sjálfum mér að fara út úr okkar gildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður um möguleika Vals í næsta leik gegn Göppingen. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
„Það var mjög erfitt að eiga við þá og við vissum það og vorum búnir að ræða það. Það er alveg klárt að við náðum ekki upp okkar besta leik. Ég var svekktastur með að ég fékk þetta í þann leik sem ég vildi en þar sem það var töluvert mikið skorað þá vorum við með of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á of mikið af færum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson í viðtali eftir leik. Göppingen endaði fyrri hálfleik afar vel og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Varnarleikur gestanna var afar sterkur og Valur skoraði aðeins eitt mark á síðustu níu mínútum fyrri hálfleiks. „Sennilega breyttist varnarleikur þeirra eitthvað aðeins en mér fannst við líka flýta okkur þar sem við fórum að hnoða of mikið og flæðið minnkaði. Í fyrri hálfleik náðum við ekki upp okkar hraða og fengum á okkur of mikið af mörkum í bakið. Við voru ekki nægilega góðir til að standast svona liði snúninginn.“ Göppingen gekk á lagið í seinni hálfleik og refsaði Val fyrir öll mistök. Gestirnir unnu að lokum sjö marka sigur 29-36 og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í Þýskalandi. „Eflaust var eitthvað þreytumerki Benedikt [Gunnar Óskarsson] datt út en í gruninn vantaði gæði hjá okkur.“ „Möguleikarnir minnkuðu töluvert eftir þennan leik. Það verður ekki gott að fara til Þýskalands sjö mörkum undir. Einvígið er ekki búið fyrr en seinni leikurinn klárast og við munum fara yfir þennan leik og sjá hvað við getum gert. Það væri ólíkt okkur og sjálfum mér að fara út úr okkar gildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður um möguleika Vals í næsta leik gegn Göppingen.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira