Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 21:53 Snorri Steinn Guðjónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það var mjög erfitt að eiga við þá og við vissum það og vorum búnir að ræða það. Það er alveg klárt að við náðum ekki upp okkar besta leik. Ég var svekktastur með að ég fékk þetta í þann leik sem ég vildi en þar sem það var töluvert mikið skorað þá vorum við með of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á of mikið af færum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson í viðtali eftir leik. Göppingen endaði fyrri hálfleik afar vel og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Varnarleikur gestanna var afar sterkur og Valur skoraði aðeins eitt mark á síðustu níu mínútum fyrri hálfleiks. „Sennilega breyttist varnarleikur þeirra eitthvað aðeins en mér fannst við líka flýta okkur þar sem við fórum að hnoða of mikið og flæðið minnkaði. Í fyrri hálfleik náðum við ekki upp okkar hraða og fengum á okkur of mikið af mörkum í bakið. Við voru ekki nægilega góðir til að standast svona liði snúninginn.“ Göppingen gekk á lagið í seinni hálfleik og refsaði Val fyrir öll mistök. Gestirnir unnu að lokum sjö marka sigur 29-36 og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í Þýskalandi. „Eflaust var eitthvað þreytumerki Benedikt [Gunnar Óskarsson] datt út en í gruninn vantaði gæði hjá okkur.“ „Möguleikarnir minnkuðu töluvert eftir þennan leik. Það verður ekki gott að fara til Þýskalands sjö mörkum undir. Einvígið er ekki búið fyrr en seinni leikurinn klárast og við munum fara yfir þennan leik og sjá hvað við getum gert. Það væri ólíkt okkur og sjálfum mér að fara út úr okkar gildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður um möguleika Vals í næsta leik gegn Göppingen. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
„Það var mjög erfitt að eiga við þá og við vissum það og vorum búnir að ræða það. Það er alveg klárt að við náðum ekki upp okkar besta leik. Ég var svekktastur með að ég fékk þetta í þann leik sem ég vildi en þar sem það var töluvert mikið skorað þá vorum við með of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á of mikið af færum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson í viðtali eftir leik. Göppingen endaði fyrri hálfleik afar vel og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Varnarleikur gestanna var afar sterkur og Valur skoraði aðeins eitt mark á síðustu níu mínútum fyrri hálfleiks. „Sennilega breyttist varnarleikur þeirra eitthvað aðeins en mér fannst við líka flýta okkur þar sem við fórum að hnoða of mikið og flæðið minnkaði. Í fyrri hálfleik náðum við ekki upp okkar hraða og fengum á okkur of mikið af mörkum í bakið. Við voru ekki nægilega góðir til að standast svona liði snúninginn.“ Göppingen gekk á lagið í seinni hálfleik og refsaði Val fyrir öll mistök. Gestirnir unnu að lokum sjö marka sigur 29-36 og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í Þýskalandi. „Eflaust var eitthvað þreytumerki Benedikt [Gunnar Óskarsson] datt út en í gruninn vantaði gæði hjá okkur.“ „Möguleikarnir minnkuðu töluvert eftir þennan leik. Það verður ekki gott að fara til Þýskalands sjö mörkum undir. Einvígið er ekki búið fyrr en seinni leikurinn klárast og við munum fara yfir þennan leik og sjá hvað við getum gert. Það væri ólíkt okkur og sjálfum mér að fara út úr okkar gildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður um möguleika Vals í næsta leik gegn Göppingen.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira